Íslendingar gantast með ófarir WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2019 10:00 Skúli Mogensen segist vera bjartsýnn á framhaldið. Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. Viðræðum um aðkomu Icelandair að rekstri félagsins var slitið í gær. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í kjölfar viðræðuslitanna að rekstur og fjárhagsstaða WOW air væri með þeim hætti að forsvarmenn Icelandair treystu sér ekki til að halda áfram með málið.Starfsfólk WOW Air deilir þessari mynd á samfélagsmyndum og hefur hún sést ótal sinnum í dag og í gær.Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, segist ánægður með stöðuna í máli félagsins. Hann segist, í samtali við fréttastofu, hrærður yfir þeim ótrúlegu viðbrögðum sem starfsfólk félagsins hafi sýnt. Ljóst er að staða flugfélagsins er þröng og gæti allt farið á versta veg. Mikið er rætt um stöðu flugfélagsins á samfélagsmiðlum eins og svo oft þegar stór fréttamál koma upp. Margir gantast með málið á Twitter og slá í létta strengi. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman valin tíst um stóra WOW air málið og má lesa þau hér að neðan.“Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vinnur Arctica Finance nú að því að safna 30 milljónum dollara, sem samsvarar tæplega 3,6 milljörðum króna, til að setja inn í rekstur WOW.”Þetta er á repeat í höfuðstöðvum Arctica Finance í augnablikinu: https://t.co/8Khxkj3BhG— Axel Helgi Ívarsson (@AxelHelgi) March 24, 2019 öll fótboltabörn, körfuboltabörn, fimleikabörn, tennisbörn, karatebörn, dansbörn, skátabörn, jafnvel lúðrasveitabörn á landinu á morgun ef wow air fer á hausinn og þau komast ekki í keppnisferðina sína í sumar og allar klósettpappírsfjáraflanirnar voru ekki til neins pic.twitter.com/IZqeOErgW5— eitthvað helvítis nígeríusvindl (@Solrunjosefs) March 24, 2019 Skúli í WOW: Ok svo set ég allt sem er í sparibauknum mínum. Isavia fellur niður lendingargjöld og svo fáum við Gústa frænda minn á Hólmavík til að chippa inn nokkrum milljónum pic.twitter.com/LV7KB8T3NC— Donna (@naglalakk) March 24, 2019 Það eru flugfreyjur frá Wow air að ganga í hús og selja klósettpappír og flatkökur. Endilega takið vel á móti þeim.— Margrét Arna (@margretviktors) March 24, 2019 Ok þetta WOW dæmi fer alveg að detta í söfnunarþátt á Stöð 2, Sindri Sindrason er tilbúinn í símanum, fólk og fyrirtæki hringja inn, styrkja og skora á hvert annað.'Já, Bílamálun Brynjars var að gefa 100 þúsund krónur og skorar á önnur fyrirtæki í sama geira að gera það sama.“— Atli Fannar (@atlifannar) March 24, 2019 ORÐIÐ Á GÖTUNNI: Flugfélagið Ernir hefur viðræður við Skúla um aðkomu að #WOW. Boðið verður upp á þjóðlegar veitingar og uppáhellu á fundinum. Rætt verður um áætlunarflug til Vestmannaeyja, Húsavíkur og Hafnar á Airbus. pic.twitter.com/jX2rmg6FOZ— Hörður Guðmundsson (@rosmundssen) March 24, 2019 Flugfreyjur WOW eru að safna dósum og flōskum. Takið vel á móti þeim.— Leifur Ragnar Jónsso (@LJonsso) March 24, 2019 í kvöld erum við fjölskyldan búin að kaupa samtals 30 flugmiða með wow, áfram skúli og co— Óskar Steinn (@oskasteinn) March 24, 2019 Er WOW að fara að senda öllum greiðsluseðil í heimabanka?— Lovísa (@LovisaFals) March 25, 2019 'Ég er mjög ánægður með stöðuna“ segir Skúli pic.twitter.com/4us35HviqA— Gísli Már (@gislimar) March 25, 2019 Skiptu út WOW fyrir Herbalife, og þá fyrst meikar þetta viðtal sens. Starfsfólk WOW býðst til að gefa eftir laun: 'Ég er WOW-ari inn að beini“ https://t.co/3DtI0snuql— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) March 25, 2019 Plan Ö pic.twitter.com/Ql0o5HL2PA— gummih (@gummih) March 25, 2019 Heyrðu ég var að spá......þarna ég er í smáááá vandræðum og var að velta því fyrir mér hvort þú gætir lánað mér aur.Hvað vantar þig mikið?Bara svona eins og fimm milljarða. Er þetta séns?— Árni Vil (@Cottontopp) March 25, 2019 pic.twitter.com/PYJFKyYOoQ— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 25, 2019 Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. Viðræðum um aðkomu Icelandair að rekstri félagsins var slitið í gær. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í kjölfar viðræðuslitanna að rekstur og fjárhagsstaða WOW air væri með þeim hætti að forsvarmenn Icelandair treystu sér ekki til að halda áfram með málið.Starfsfólk WOW Air deilir þessari mynd á samfélagsmyndum og hefur hún sést ótal sinnum í dag og í gær.Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, segist ánægður með stöðuna í máli félagsins. Hann segist, í samtali við fréttastofu, hrærður yfir þeim ótrúlegu viðbrögðum sem starfsfólk félagsins hafi sýnt. Ljóst er að staða flugfélagsins er þröng og gæti allt farið á versta veg. Mikið er rætt um stöðu flugfélagsins á samfélagsmiðlum eins og svo oft þegar stór fréttamál koma upp. Margir gantast með málið á Twitter og slá í létta strengi. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman valin tíst um stóra WOW air málið og má lesa þau hér að neðan.“Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vinnur Arctica Finance nú að því að safna 30 milljónum dollara, sem samsvarar tæplega 3,6 milljörðum króna, til að setja inn í rekstur WOW.”Þetta er á repeat í höfuðstöðvum Arctica Finance í augnablikinu: https://t.co/8Khxkj3BhG— Axel Helgi Ívarsson (@AxelHelgi) March 24, 2019 öll fótboltabörn, körfuboltabörn, fimleikabörn, tennisbörn, karatebörn, dansbörn, skátabörn, jafnvel lúðrasveitabörn á landinu á morgun ef wow air fer á hausinn og þau komast ekki í keppnisferðina sína í sumar og allar klósettpappírsfjáraflanirnar voru ekki til neins pic.twitter.com/IZqeOErgW5— eitthvað helvítis nígeríusvindl (@Solrunjosefs) March 24, 2019 Skúli í WOW: Ok svo set ég allt sem er í sparibauknum mínum. Isavia fellur niður lendingargjöld og svo fáum við Gústa frænda minn á Hólmavík til að chippa inn nokkrum milljónum pic.twitter.com/LV7KB8T3NC— Donna (@naglalakk) March 24, 2019 Það eru flugfreyjur frá Wow air að ganga í hús og selja klósettpappír og flatkökur. Endilega takið vel á móti þeim.— Margrét Arna (@margretviktors) March 24, 2019 Ok þetta WOW dæmi fer alveg að detta í söfnunarþátt á Stöð 2, Sindri Sindrason er tilbúinn í símanum, fólk og fyrirtæki hringja inn, styrkja og skora á hvert annað.'Já, Bílamálun Brynjars var að gefa 100 þúsund krónur og skorar á önnur fyrirtæki í sama geira að gera það sama.“— Atli Fannar (@atlifannar) March 24, 2019 ORÐIÐ Á GÖTUNNI: Flugfélagið Ernir hefur viðræður við Skúla um aðkomu að #WOW. Boðið verður upp á þjóðlegar veitingar og uppáhellu á fundinum. Rætt verður um áætlunarflug til Vestmannaeyja, Húsavíkur og Hafnar á Airbus. pic.twitter.com/jX2rmg6FOZ— Hörður Guðmundsson (@rosmundssen) March 24, 2019 Flugfreyjur WOW eru að safna dósum og flōskum. Takið vel á móti þeim.— Leifur Ragnar Jónsso (@LJonsso) March 24, 2019 í kvöld erum við fjölskyldan búin að kaupa samtals 30 flugmiða með wow, áfram skúli og co— Óskar Steinn (@oskasteinn) March 24, 2019 Er WOW að fara að senda öllum greiðsluseðil í heimabanka?— Lovísa (@LovisaFals) March 25, 2019 'Ég er mjög ánægður með stöðuna“ segir Skúli pic.twitter.com/4us35HviqA— Gísli Már (@gislimar) March 25, 2019 Skiptu út WOW fyrir Herbalife, og þá fyrst meikar þetta viðtal sens. Starfsfólk WOW býðst til að gefa eftir laun: 'Ég er WOW-ari inn að beini“ https://t.co/3DtI0snuql— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) March 25, 2019 Plan Ö pic.twitter.com/Ql0o5HL2PA— gummih (@gummih) March 25, 2019 Heyrðu ég var að spá......þarna ég er í smáááá vandræðum og var að velta því fyrir mér hvort þú gætir lánað mér aur.Hvað vantar þig mikið?Bara svona eins og fimm milljarða. Er þetta séns?— Árni Vil (@Cottontopp) March 25, 2019 pic.twitter.com/PYJFKyYOoQ— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 25, 2019
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira