Play bjóði góð laun en ekkert skutl út á flugvöll Play svarar ásökunum Alþýðusambandsins. Viðskipti innlent 8. nóvember 2019 16:45
Kjaramál Play brjóti í bága við „allar grunnstoðir stéttarfélaga“ Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, segir það vekja verulegar áhyggjur að lággjaldaflugfélagið Play hafi samið um kaup flugliða og flugmanna áður en nokkur slíkur hafi verið ráðinn. Viðskipti innlent 8. nóvember 2019 14:46
Tíu dýrustu einkaþotur heims Þeir ríkustu ferðast oft um á einkaþotum sem kostar marga milljarða hver. Lífið 8. nóvember 2019 14:45
Búið að semja um laun áður en nokkur flugliði hefur verið ráðinn Það er fátt sem landinn kann betur að meta en ódýr flugfargjöld til útlanda. En ef fargjaldið er of lágt eru það aðrir sem greiða flugmiðann. Skoðun 8. nóvember 2019 14:21
Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. Innlent 8. nóvember 2019 14:11
Kaupmannahöfn, Lundúnir, París, Berlín, Alícante og Tenerife Þetta eru áfangastaðirnir sex sem Play horfir til í Evrópu Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 16:36
Grínaðist með að Skúli hefði getað frestað hruninu til 2010 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fékk gesti á Peningamálafundi Viðskiptaráðs til að skella upp úr á Hilton Nordica í morgun. Fundurinn bar yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 15:32
Starfsmenn Play megi búast við lægri launum og meiri vinnu Þau sem sótt hafa um stöðu flugliða og flugmanna hjá flugfélaginu Play mega gera ráð fyrir að fá lægri laun en starfsmenn WOW air fengu á sínum tíma. Að sama skapi geta þau átt von á því að vinna meira en sambærilegir starfsmenn Icelandair. Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 13:30
Innkoma Play jákvæð en þó ekki úrslitaatriði "Eitt nýtt flugfélag með tvær þotur og sex áfangastaði er náttúrulega ekki "make or brake“ fyrir íslenska ferðaþjónustu en við fögnum að sjálfsögðu alltaf öllum sem hafa trú á áfangastaðnum,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 10:45
Play útskýrir frímiðaleikinn Frímiðaleiknum, sem flugfélagið Play hyggst standa fyrir á næstu vikum, mætti einna helst líkja við páskaeggjaleit. Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 10:45
Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7. nóvember 2019 10:30
Play hættir við að ráða „leikfélaga“ Þrátt fyrir að lággjaldaflugfélagið Play sé enn í startholunum hefur það þegar ákveðið að gera breytingar á starfsmannahópnum. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 15:04
Harðar aðgerðir vegna ljósmyndarinnar örlagaríku Stjórnendur kínverska flugfélagsins Air Guilin þurfa að taka á sig launalækkun eftir að ljósmynd af konu sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar félagsins fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Erlent 6. nóvember 2019 15:00
Hátt í þúsund manns sótt um vinnu hjá Play Í tilkynningu Play segir að umsóknir berist enn, sólahring eftir að flugfélagið var tilkynnt. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 14:34
Uppljóstrari segir galla í súrefniskerfi Dreamliner-véla Boeing Uppljóstrari sem starfaði í áratugi sem verkfræðingur í flugvélaverksmiðjum Boeing í Bandaríkjunum segir galla í súrefniskerfi 787 Dreamliner-vélanna geta leitt til súrefnisskorts á meðal flugfarþega ef þrýstingur fellur skyndilega í farþegarýminu. Viðskipti erlent 6. nóvember 2019 11:30
Látinn fjúka og lét greipar sópa heima hjá samstarfsmönnum Málið er rakið í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6. nóvember 2019 11:05
Flugvél Icelandair snúið við til Keflavíkur eftir að brunaboði fór í gang Flugvélin lenti heilu og höldnu í Keflavík á níunda tímanum. Innlent 6. nóvember 2019 09:20
Freista þess að afla Play 1.700 milljóna Íslensk verðbréf vinna að því að tryggja flugfélaginu Play hlutafé upp á 1.700 milljónir króna frá innlendum fjárfestum. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 06:15
Play hefur sig til flugs til sex áfangastaða í vetur Forstjóri Play, nýs lággjaldaflugfélags, segir eigið fé ríkulegt og að hugað hafi verið að loftlagsmálum við val á flugvélum. Play hefur sig til flugs í vetur, fyrst um sinn með tvær flugvélar. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 20:30
Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Lífið 5. nóvember 2019 13:30
Skúli hlakkar til að fara út í heim að leika Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, dáist að þrautsegju fyrrverandi samstarfsfólks hjá WOW air sem kynnti flugfélagið Play til leiks á blaðamannafundi í Perlunni í dag. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 11:43
Play kynnt til leiks Nýtt íslenskt flugfélag mun hefja sig til flugs á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 11:25
WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 10:00
Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Erlent 5. nóvember 2019 08:10
Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 22:18
Yfirmenn flugfélaga munu fljúga með MAX-vélunum til að sannfæra almenning Yfirmenn hjá bandarísku flugfélögunum United Airlines, American Airlines og Southwest ráðgera að fljúga sjálfir með annars farþegalausum Boeing 737 MAX vélunum eftir að flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni á vélunum. Viðskipti erlent 4. nóvember 2019 14:23
Birta myndbönd af herþotunum á lofti yfir Íslandi Flugmenn ítöslsku herflugsveitarinnar sem sinnti loftrýmisgæslu hér á landi í síðasta mánuði máttu engan tíma missa við æfingar hér á landi, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þegar líkt var eftir útkalli. Innlent 4. nóvember 2019 12:00
Kvöddu 747 á sérstakan máta Ísraelska flugfélagið El Al kvaddi flota sinn af Boeing 747 vélum á sérstakan máta í gær. Erlent 4. nóvember 2019 10:20
Boðað varaflugvallagjald sagt ólöglegt Forstjóri Icelandair segir áform um varaflugvallagjöld ólögleg og varhugaverð og brjóta gegn EES-samningi. Isavia lýsir áhyggjum af samblöndun byggðastefnu og reksturs Keflavíkurf lugvallar. Innlent 4. nóvember 2019 07:15
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. Innlent 2. nóvember 2019 20:44