Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9. október 2023 23:15
Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9. október 2023 21:46
Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. Íslenski boltinn 9. október 2023 20:31
Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9. október 2023 20:01
Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9. október 2023 19:30
Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9. október 2023 19:01
Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9. október 2023 18:30
Ekroth í Víkinni til 2026 Oliver Ekroth, miðvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Íslenski boltinn 9. október 2023 17:46
Ensk landsliðshetja fékk rautt spjald fyrir að tefja í fyrri hálfleik Alex Greenwood er ein af hetjunum í enska kvennalandsliðinu í fótbolta en henni var ekki sýnd nein miskunn í toppleik Manchester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9. október 2023 16:31
Örvar í Stjörnuna Örvar Eggertsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá HK. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 9. október 2023 15:45
Rekinn burt af Emirates fyrir að abbast upp á Nasri Stuðningsmanni Arsenal var vísað út af Emirates leikvanginum á meðan leiknum við Manchester City í gær stóð. Hann abbaðist upp á fyrrverandi leikmanni liðsins. Enski boltinn 9. október 2023 15:01
Ósáttir við að landsliðsþjálfarinn hafi líkt Yamal við Messi og Maradona Börsungar eru langt frá því að vera sáttir við þjálfara spænska karlalandsliðsins í fótbolta sem líkti ungstirninu Lamine Yamal við tvo af bestu fótboltamönnum sögunnar. Fótbolti 9. október 2023 14:30
Börnin skömmuð á leiðinni heim eftir mótin Sum börn kvíða fyrir bílferðunum heim eftir fótboltaleiki þar sem foreldrar þeirra nota ferðirnar til að yfirheyra þau eða skamma. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir þetta hafa komið fram á ungmennaþingi sambandsins en foreldrar þurfi að láta af slæmri hegðun á fótboltamótum. Innlent 9. október 2023 14:01
FH-ingar vígðu hundrað marka vegginn um helgina FH á þrjá leikmenn sem hafa skorað yfir hundrað mörk fyrir karlalið félagsins í öllum keppnum og þeir eru nú komnir með sérvegg í Kaplakrika. Íslenski boltinn 9. október 2023 13:32
Shearer: Frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna Alan Shearer, sérfræðingur BBC og markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fagnar úrslitum gærdagsins þegar Arsenal vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 9. október 2023 13:00
AC Milan selur markvarðartreyjur með nafni Giroud Olivier Giroud er ekki bara mikill markaskorari því hann er líka seigur markvörður. Það sýndi hann á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í ítölsku deildinni um helgina. Fótbolti 9. október 2023 12:31
Carragher segir hæpið að Liverpool berjist um titilinn Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er efins um að liðið geti barist um Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að Liverpool þurfi að styrkja tvær stöður til þess. Enski boltinn 9. október 2023 11:31
Fótboltanum á Suðurlandi sópað út af stóra sviðinu eftir svart sumar Knattspyrnumenn Suðurlands munu flestir ekki minnast sumarsins 2023 með hlýju enda gengi bestu liða landshlutans skelfilegt. Fótbolti 9. október 2023 11:00
Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Fótbolti 9. október 2023 09:30
Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. Íslenski boltinn 9. október 2023 09:01
Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Fótbolti 9. október 2023 08:01
Guardiola um rifrildið eftir leik í gær: Arsenal menn vita ástæðuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neitaði að segja frá því um hvað menn voru að rífast eftir stórleik Arsenal og Manchester City í gær. Enski boltinn 9. október 2023 07:56
UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Fótbolti 9. október 2023 06:32
Var sjálfur að bíða eftir því að springa út: „Vissi að ég hafði þetta í mér“ Stúkan valdi Birni Snæ Ingason besta leikmann Bestu-deildar karla í knattspyrnu í uppgjörsþætti sínum eftir að tímabilið kláraðist í dag. Birnir átti frábært tímabil með Víkingum þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari. Fótbolti 8. október 2023 23:30
Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8. október 2023 22:24
Börsungar björguðu stigi gegn botnbaráttuliði Granada Barcelona þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti botnbaráttulið Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir að hafa lent 2-0 undir snéru Börsungar taflinu við og náðu að jafna metin. Fótbolti 8. október 2023 21:17
Ítölsku meistararnir að missa af toppliðunum Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8. október 2023 20:46
Paris Saint-Germain aftur á sigurbraut Frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8. október 2023 20:38
Meistararnir stálu stigi gegn Mikael og félögum Íslendingaliðin AGF og FCK gerðu dramatískt 1-1 jafntefli er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8. október 2023 19:59
„Sýndum það í seinni hlutanum að við erum eitt besta lið á landinu“ Eggert Aron Guðmundsson var valinn besti ungi leikmaður tímabilsins í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti Stúkunnar eftir að lokaumferðinni lauk í dag. Fótbolti 8. október 2023 19:30