Dagur og félagar í öðru sæti eftir dramatískan endurkomusigur Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu dramatískan 4-3 endurkomusigur gegn Columbus Crew í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 17. september 2023 09:31
Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17. september 2023 08:00
Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17. september 2023 07:02
„Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16. september 2023 23:30
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. Fótbolti 16. september 2023 23:01
Sif Atladóttir leggur skóna á hilluna Landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril. Hún hefur undanfarin ár spilað með Selfossi í Bestu deild kvenna en liðið er fallið niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 16. september 2023 21:31
Barcelona á toppinn eftir stórsigur Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 16. september 2023 21:00
Ten Hag ekki sáttur með tapið en sá þó margt jákvætt Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tap sinna manna gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hafði leikið 31 leik í röð án þess að tapa á Old Trafford fyrir daginn í dag. Hann telur lið sitt geta komist aftur í hæstu hæðir. Enski boltinn 16. september 2023 20:00
Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. Sport 16. september 2023 19:15
„Ég vil aldrei vakna úr þessu ævintýri“ Víkingur vann KA 3-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingur hefur unnið bikarinn fjögur skipti í röð og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var afar ánægður með afrekið. Sport 16. september 2023 19:00
Newcastle marði Brentford Newcastle United vann 1-0 sigur á Brentford í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. september 2023 18:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur 3-1 KA | Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar 2023 Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar karla í knattspyrnu árið 2023. Liðið er tvöfaldur bikarmeistari þar sem kvennalið félagsins varð einnig Mjólkurbikarmeistari í sumar. Þá er þetta fjórði bikarmeistaratitill karlaliðs Víkings í röð. Íslenski boltinn 16. september 2023 18:15
Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16. september 2023 18:15
Mark Ingibjargar dugði ekki til sigurs Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir kom Vålerenga yfir í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu undir lok leiks en það dugði því miður ekki til sigurs. Fótbolti 16. september 2023 17:00
Ótrúleg endurkoma Tottenham Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Enski boltinn 16. september 2023 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍBV 7-2 | Stólarnir felldu ÍBV með risasigri Það var mikið undir þegar Tindastóll og ÍBV mættust í Bestu deild kvenna í dag. Tindastóll fyrir leikinn í 7 sæti með 23 stig og ÍBV í 8 sæti með 21 stig sem og Keflavík sem átti leik á sama tíma. Íslenski boltinn 16. september 2023 16:30
Orri Steinn skoraði í toppslagnum Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar gerðu 2-2 jafntefli við Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 16. september 2023 16:20
Keflavík tryggði sætið með sigri gegn föllnum Selfyssingum Keflavík tryggði sér áframhaldandi veru í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu með 1-0 sigri gegn föllnum Selfyssingum. Fótbolti 16. september 2023 16:11
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16. september 2023 16:03
ÍA tryggði sér sæti í Bestu-deildinni | Selfoss fellur með Ægi Lokaumferð Lengjudeildar karla fór fram í dag þar sem ýmislegt gat enn gerst. Skagamenn tryggðu sér sæti í Bestu-deildinni, en Selfyssingar eru fallnir. Fótbolti 16. september 2023 15:55
Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. Enski boltinn 16. september 2023 15:55
Sigurganga Leipzig heldur áfram | Dortmund snéri taflinu við Fimm leikir fóru fram á sama tíma í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. RB Leipzig vann öruggan 3-0 sigur gegn Augsburg á meðan Dortmund vann nauman 3-2 sigur gegn Freiburg. Fótbolti 16. september 2023 15:28
Juventus á toppinn eftir sigur gegn Lazio Juventus vann virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16. september 2023 15:00
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16. september 2023 13:29
Ísak lagði upp tvö er Düsseldorf skaust á toppinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta og þriðja mark Fortuna Düsseldorf er liðið vann sterkan 3-1 útisigur gegn Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16. september 2023 12:58
„Verðum bara að bretta upp ermar og láta vaða“ Nikolaj Hansen, framherji Víkings, verður í eldlínunni er liðið freistar þess að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil í röð í dag. Víkingur og KA eigast við á Laugardalsvelli í úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 16:00. Fótbolti 16. september 2023 12:01
„Eitthvað sem við viljum keppa að á hverju ári“ Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA mæta til leiks á Laugardalsvöll í dag er liðið mætir Víkingum í úrslitum Mjólkurbikars karla. Fótbolti 16. september 2023 11:30
Ronaldo fetar í fótspor Bonucci og ætlar í mál við Juventus Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo ætlar að lögsækja ítalska stórveldið Juventus vegna vangoldinna launa. Fótbolti 16. september 2023 10:31
Mættu til leiks tíu dögum eftir andlát Violetu og tileinkuðu henni sigurinn Leikmenn Einherja unnu nauman 1-0 sigur er liðið heimsótti Völsung í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Fótbolti 16. september 2023 10:00
Fótboltaheimurinn nötrar vegna Sáda Opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu hefur rutt sér til rúms í íþróttaheiminum með gífurlegum fjárútlátum síðustu mánuði. Í fótboltanum er bitið til baka, á fleiri en einum vettvangi. Fótbolti 16. september 2023 09:31