Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 07:01 Haaland hefur nú skorað tvö mörk í síðustu sex deildarleikjum sínum. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY Þökk sé marki Erling Haaland gegn Brighton & Hove Albion hefur Norðmaðurinn nú skorað á 19 af þeim 21 leikvöngum ensku úrvalsdeildarinnar sem hann hefur spilað á síðan hann gekk í raðir Manchester City. Þó kvöldið hafi eftir allt saman verið gríðarlega svekkjandi fyrir Haaland og félagar í Man City þá var hann á skotskónum á nýjan leik eftir markaþurrð ef horft er í tölfræði hans undanfarin ár. Fyrir leikinn gegn Brighton hafði framherjinn skorað á öllum völlum sem hann hafði spilað á síðan hann kom til Englands nema þremur. Einn þeirra var heimavöllur Brighton, Falmer-völlurinn. Hinir tveir eru Anfield, heimavöllur Liverpool, og svo heimavöllur Brentford. Haaland skoraði hins vegar í gær og á nú aðeins eftir að skora á tveimur völlum í ensku úrvalsdeildinni. Hann getur enn náð því markmiði á þessari leiktíð þar sem Man City á eftir að sækja topplið Liverpool heim á Anfield sem og að heimsækja Brentford. 19/21 - Erling Haaland has now scored at 19 of the 21 stadiums he's played at in the Premier League, only failing to do so at Anfield (2 games) and the Gtech Community Stadium (1 game). Inevitable. pic.twitter.com/aUvJ49tRZ4— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 Eftir markið gegn Brighton hefur Haaland nú skorað 75 mörk, og gefið 12 stoðsendingar, í 77 leikjum í ensku úrvlasdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Sjá meira
Þó kvöldið hafi eftir allt saman verið gríðarlega svekkjandi fyrir Haaland og félagar í Man City þá var hann á skotskónum á nýjan leik eftir markaþurrð ef horft er í tölfræði hans undanfarin ár. Fyrir leikinn gegn Brighton hafði framherjinn skorað á öllum völlum sem hann hafði spilað á síðan hann kom til Englands nema þremur. Einn þeirra var heimavöllur Brighton, Falmer-völlurinn. Hinir tveir eru Anfield, heimavöllur Liverpool, og svo heimavöllur Brentford. Haaland skoraði hins vegar í gær og á nú aðeins eftir að skora á tveimur völlum í ensku úrvalsdeildinni. Hann getur enn náð því markmiði á þessari leiktíð þar sem Man City á eftir að sækja topplið Liverpool heim á Anfield sem og að heimsækja Brentford. 19/21 - Erling Haaland has now scored at 19 of the 21 stadiums he's played at in the Premier League, only failing to do so at Anfield (2 games) and the Gtech Community Stadium (1 game). Inevitable. pic.twitter.com/aUvJ49tRZ4— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 Eftir markið gegn Brighton hefur Haaland nú skorað 75 mörk, og gefið 12 stoðsendingar, í 77 leikjum í ensku úrvlasdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Sjá meira