Föstudagsviðtalið: Erfitt að gæta hlutleysis Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu. Innlent 4. desember 2015 07:00
5000 flóttamenn fastir við landamæri Grikklands Grikkir hafa óskað eftir aðstoð Evrópusambandsins við landamæravörslu í skugga þúsunda flóttamanna sem eru strandaglópar á landamærum Grikklands og Makedóníu. Erlent 3. desember 2015 23:52
Mótmæla Dyflinnarreglugerðinni og fara fram á að Útlendingastofnun verði lögð niður Meðlimir samtakanna No Borders Iceland mótmæltu fyrir utan Útlendingastofnun í hádeginu í dag. Innlent 3. desember 2015 13:29
Sænska ríkisstjórnin reiðubúin að loka Eyrarsundsbrúnni Sænska ríkisstjórnin telur fjölda hælisumsókna enn slíkan að það kunni að vera ógn við almannaheill og innra öryggi í landinu. Innlent 3. desember 2015 11:58
Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me Innlent 3. desember 2015 06:00
Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. Innlent 2. desember 2015 17:15
Flóttamenn stíga á svið Fjórar fjölskyldur flóttafólks munu standa á sviðinu í Borgarleikhúsinu og segja áhorfendum frá lífi sínu. Innlent 2. desember 2015 07:00
Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. Erlent 1. desember 2015 16:52
ESB styrkir Tyrki um 420 milljarða Styrknum er ætlað að hjálpa Tyrkjum að ná tökum á flæði flóttamanna inn í landið. Erlent 29. nóvember 2015 21:04
Fjórðungur umsækjenda hefur fengið hér vernd Það sem af er ári hafa 25 prósent þeirra sem sótt hafa um vernd á Íslandi fengið vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 28. nóvember 2015 07:00
M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað. Tónlist 27. nóvember 2015 17:00
Fjármálaráðherra Hollands segir klofning úr Schengen mögulegan Jeroen Dijsselbloem varar við því að tryggja þurfi ytri landamæri ESB betur ella gætu 5-6 ríki klofið sig úr Schengen-samstarfinu og stofnað sitt eigið. Erlent 27. nóvember 2015 14:39
25 prósent hafa fengið vernd Það sem af er ári hafa 15 Sýrlendingar hlotið vernd hér á landi sem gerir 56 prósent veitingarhlutfall. Innlent 27. nóvember 2015 13:01
Sjáðu straum flóttamanna til Evrópu Magnað kort sýnir straum flóttamanna til Evrópu undanfarin þrjú ár. Erlent 23. nóvember 2015 13:00
Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. Erlent 22. nóvember 2015 23:13
Kona sem flúði frá Gaza til Íslands fékk ekki leigða íbúð af því hún er múslimi Óttast að lenda á götunni. Innlent 22. nóvember 2015 18:35
Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. Erlent 21. nóvember 2015 07:00
Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Innlent 20. nóvember 2015 20:27
Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. Erlent 19. nóvember 2015 00:04
Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. Innlent 17. nóvember 2015 19:12
Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ Erlent 17. nóvember 2015 16:41
Einn árásarmannanna kom til álfunnar um Grikkland Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október. Erlent 14. nóvember 2015 16:37
Evrópusambandið býður Afríku aðstoð vegna flóttafólks Evrópusambandið ætlar að verja milljörðum evra til að aðstoða ríki í norðanverðri Afríku í von um að eitthvað dragi úr flóttamannastraumnum þaðan. Erlent 13. nóvember 2015 07:00
Rannsókn á leka ekki lokið Útlendingastofnun hefur ekki gefið Landspítalanum upplýsingar um hvaða starfsmaður lak trúnaðarupplýsingum um víetnömsk hjón til stofnunarinnar. Eins og áður hefur verið greint frá herma heimildir Fréttablaðsins að um félagsráðgjafa á spítalanum sé að ræða. Innlent 12. nóvember 2015 08:00
Telur kærunefnd sitja báðum megin borðs Hælisleitendur fá ekki að vera á landinu á meðan mál þeirra er rekið fyrir dómi. Sama nefnd staðfesti synjun um hæli og hafnaði beiðni um frestun réttaráhrifa. Innlent 12. nóvember 2015 06:00
Svíar tilkynna tímabundið landamæraeftirlit Lögreglan hefur varað við óróa í kjölfar fjölgunar flóttamanna þar í landi. Erlent 11. nóvember 2015 23:45
Fjórtán drukknuðu á meðan leiðtogarnir funduðu Bátur flóttafólksins sökk á milli Tyrklands og Grikklands og bjargaði strandgæsla Grikklands 27 manns. Erlent 11. nóvember 2015 22:15
Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. Erlent 11. nóvember 2015 16:28
Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur Sænska ríkisstjórnin segist ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins. Erlent 11. nóvember 2015 14:06