
Lítill drengur með alvarlegan hjartagalla sendur aftur til Albaníu
Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld.
Fréttir af málefnum flóttamanna.
Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld.
Lagt er til að meginreglan verði sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en hins vegar skuli áfram ávallt skoða hvert tilvik fyrir sig og meta aðstæður viðkomandi einstaklings áður en ákvörðun er tekin.
Innanríkisráðherra sagði á þinginu í fyrravor að Ítalía, Grikkland og Ungverjaland væru ótryggir staðir fyrir hælisleitendur.
Börnin og fjölskyldur þeirra voru á leiðinni til Grikklands og sökk báturinn nærri bænum Izmir.
Rauði krossinn vinnur nú að því að búa flóttafjölskyldunum heimili. Fólkið kemur hingað allslaust úr flóttamannabúðum og vantar því allt frá hnífapörum til húsgagna.
Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu.
Grikkir hafa óskað eftir aðstoð Evrópusambandsins við landamæravörslu í skugga þúsunda flóttamanna sem eru strandaglópar á landamærum Grikklands og Makedóníu.
Meðlimir samtakanna No Borders Iceland mótmæltu fyrir utan Útlendingastofnun í hádeginu í dag.
Sænska ríkisstjórnin telur fjölda hælisumsókna enn slíkan að það kunni að vera ógn við almannaheill og innra öryggi í landinu.
Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me
Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995.
Fjórar fjölskyldur flóttafólks munu standa á sviðinu í Borgarleikhúsinu og segja áhorfendum frá lífi sínu.
140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október.
Styrknum er ætlað að hjálpa Tyrkjum að ná tökum á flæði flóttamanna inn í landið.
Það sem af er ári hafa 25 prósent þeirra sem sótt hafa um vernd á Íslandi fengið vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum.
Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað.
Jeroen Dijsselbloem varar við því að tryggja þurfi ytri landamæri ESB betur ella gætu 5-6 ríki klofið sig úr Schengen-samstarfinu og stofnað sitt eigið.
Það sem af er ári hafa 15 Sýrlendingar hlotið vernd hér á landi sem gerir 56 prósent veitingarhlutfall.
Magnað kort sýnir straum flóttamanna til Evrópu undanfarin þrjú ár.
Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu.
Óttast að lenda á götunni.
Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið.
Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári.
„Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins.
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið.
"Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“
Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október.
Evrópusambandið ætlar að verja milljörðum evra til að aðstoða ríki í norðanverðri Afríku í von um að eitthvað dragi úr flóttamannastraumnum þaðan.
Útlendingastofnun hefur ekki gefið Landspítalanum upplýsingar um hvaða starfsmaður lak trúnaðarupplýsingum um víetnömsk hjón til stofnunarinnar. Eins og áður hefur verið greint frá herma heimildir Fréttablaðsins að um félagsráðgjafa á spítalanum sé að ræða.