Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2015 13:15 Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm „Þetta er í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef það kemur umsókn þá að sjálfsögðu skoðum við hana,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, aðspurð hvort nefndin ætli að veita albanskri fjölskyldu ríkisborgararétt sem var flutt úr landi aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Greint var fyrst frá málinu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Sjá hér. Sjá einnig: Vilja koma Kevi heim Fréttablaðið sagði frá því í morgun að hópur fólks vinni að því að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Brottflutningur fjölskyldunnar hefur vakið reiði í samfélaginu vegna þess að sonur hjónanna Kastrijot og Xhuliu, hinn þriggja ára gamli Kevi, er með slímseigjusjúkdóm. Sjúkdómurinn er lífshættulegur og veldur sýkingum í líffærum. Unnur Brá segir allsherjarnefnd taka fyrir umsóknir, málið sé í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef umsókn berst muni nefndarmenn skoða hana. Hún segir að samkvæmt ferli nefndarinnar sé í raun of seint að sækja um ríkisborgararétt fyrir fjölskylduna. Umsóknir til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt eru afgreiddar tvisvar á ári, á vormánuði og í desember, og því sá frestur liðinn en Unnur Brá tekur fram að samkvæmt lögum má nefndin taka þessa ákvörðun hvenær sem er. „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn,“ segir Unnur Brá og bendir á tilvik drengsins Joel Færseth og Bobby Fischer heitinn.Sjá einnig: Jóel litli kominn heim Alþingi Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
„Þetta er í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef það kemur umsókn þá að sjálfsögðu skoðum við hana,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, aðspurð hvort nefndin ætli að veita albanskri fjölskyldu ríkisborgararétt sem var flutt úr landi aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Greint var fyrst frá málinu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Sjá hér. Sjá einnig: Vilja koma Kevi heim Fréttablaðið sagði frá því í morgun að hópur fólks vinni að því að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Brottflutningur fjölskyldunnar hefur vakið reiði í samfélaginu vegna þess að sonur hjónanna Kastrijot og Xhuliu, hinn þriggja ára gamli Kevi, er með slímseigjusjúkdóm. Sjúkdómurinn er lífshættulegur og veldur sýkingum í líffærum. Unnur Brá segir allsherjarnefnd taka fyrir umsóknir, málið sé í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef umsókn berst muni nefndarmenn skoða hana. Hún segir að samkvæmt ferli nefndarinnar sé í raun of seint að sækja um ríkisborgararétt fyrir fjölskylduna. Umsóknir til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt eru afgreiddar tvisvar á ári, á vormánuði og í desember, og því sá frestur liðinn en Unnur Brá tekur fram að samkvæmt lögum má nefndin taka þessa ákvörðun hvenær sem er. „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn,“ segir Unnur Brá og bendir á tilvik drengsins Joel Færseth og Bobby Fischer heitinn.Sjá einnig: Jóel litli kominn heim
Alþingi Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira