Söfnun hafin fyrir albönsku fjölskyldurnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. desember 2015 20:50 Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu. vísir Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. Hermann Ragnarsson, vinur þeirra, stendur að baki söfnuninni, ásamt hópi fólks sem hyggst aðstoða við fjáröflunina. Markmið söfnunarinnar er að safna fyrir ferðakostnaði, gistingu, lyfjum og nauðsynjavörum á meðan fjölskyldurnar eru að koma undir sig fótunum hér á landi, að því er segir á styrktarsíðunni. Þessi síða er upplýsingasíða fyrir þá sem vilja leggja albönsku fjölskyldunum lið. Markmið síðunnar er að veita upplý...Posted by Styrktarsíða Albönsku fjölskyldnanna on 14. desember 2015 Hermann sendi jafnframt inn umsóknir um ríkisborgararétt fyrir þeirra hönd í dag, sem nú eru komnar á borð allsherjarnefndar og verða væntanlega teknar fyrir á næstu dögum. Hann hefur unnið hörðum höndum við að safna upplýsingum um fjölskyldunnar, með aðstoð lögfræðistofunnar Rétts, Rauða krossins og túlka. „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur,“ sagði Hermann í samtali við fréttastofu í dag, og sagðist vonast til að fjölskyldurnar komi aftur til Íslands fyrir áramót. „Vonandi fyrir þinglok, áður en þingið fer í jólafrí.“ Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu, en í báðum fjölskyldum eru veik börn; Kevi er með slímseigjusjúkdóm og Arjan fæddist með hjartagalla. Rætt var við Hermann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Þeim sem vilja styrkja fjölskyldurnar er bent á eftirfarandi reikningsnúmer:Reikningur: 301-13-112519Kennitala: 220855-3689Vörsluaðilar reiknings eru Skattur og bókhald ehf. Flóttamenn Tengdar fréttir „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50 Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45 „Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21 Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22 Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. Hermann Ragnarsson, vinur þeirra, stendur að baki söfnuninni, ásamt hópi fólks sem hyggst aðstoða við fjáröflunina. Markmið söfnunarinnar er að safna fyrir ferðakostnaði, gistingu, lyfjum og nauðsynjavörum á meðan fjölskyldurnar eru að koma undir sig fótunum hér á landi, að því er segir á styrktarsíðunni. Þessi síða er upplýsingasíða fyrir þá sem vilja leggja albönsku fjölskyldunum lið. Markmið síðunnar er að veita upplý...Posted by Styrktarsíða Albönsku fjölskyldnanna on 14. desember 2015 Hermann sendi jafnframt inn umsóknir um ríkisborgararétt fyrir þeirra hönd í dag, sem nú eru komnar á borð allsherjarnefndar og verða væntanlega teknar fyrir á næstu dögum. Hann hefur unnið hörðum höndum við að safna upplýsingum um fjölskyldunnar, með aðstoð lögfræðistofunnar Rétts, Rauða krossins og túlka. „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur,“ sagði Hermann í samtali við fréttastofu í dag, og sagðist vonast til að fjölskyldurnar komi aftur til Íslands fyrir áramót. „Vonandi fyrir þinglok, áður en þingið fer í jólafrí.“ Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu, en í báðum fjölskyldum eru veik börn; Kevi er með slímseigjusjúkdóm og Arjan fæddist með hjartagalla. Rætt var við Hermann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Þeim sem vilja styrkja fjölskyldurnar er bent á eftirfarandi reikningsnúmer:Reikningur: 301-13-112519Kennitala: 220855-3689Vörsluaðilar reiknings eru Skattur og bókhald ehf.
Flóttamenn Tengdar fréttir „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50 Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45 „Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21 Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22 Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
„Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50
Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00
Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45
„Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21
Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22
Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39
Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26
Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02