Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“ Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu. Innlent 27. maí 2016 14:45
Bláa lónið hagnast um milljarða Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015. Viðskipti innlent 26. maí 2016 11:54
Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar Fannborg ehf., sem sér um rekstur hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum, hefur síðustu 15 ár lagt bæði fé og vinnustundir í að hreinsa og fegra það umhverfi sem það starfar í. Skoðun 26. maí 2016 07:00
Stór verslunarmiðstöð rís í Vík Mikil uppbygging er fram undan í Vík í Mýrdal. Hafist hefur verið handa við að reisa stóra verslunarmiðstöð sem hýsa á matvöruverslun, veitingastað og verslanir. Innlent 26. maí 2016 07:00
Kona í sjálfheldu í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn eru mættir á staðinn. Innlent 25. maí 2016 15:28
Alvarlegt umferðarslys nærri Hellu og þjóðveginum lokað Einn var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir bílveltu nærri söluskálanum við Landvegamót á Hellu. Innlent 24. maí 2016 13:52
Taka þarf miklu harðar á eigendum hótela Forstjóri Vinnueftirlitsins vill skoða hvort eftirlitið fái heimild til að loka gististöðum vegna ítrekaðra brota. Innlent 22. maí 2016 18:30
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar fordæmir vinnumansal á Hótel Adam "Þetta er auðvitað lögreglumál og brot á lögum og þetta er í þeim farvegi sem því ber,“ segir Grímur Sæmundsen. Innlent 22. maí 2016 12:56
Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Innlent 21. maí 2016 20:43
Maðurinn sem slasaðist var alls ekki í stakk búinn fyrir fjallgöngu Víðamiklar björgunaraðgerðir áttu sér stað á Ísafirði í gær. Innlent 20. maí 2016 13:45
Skelfilega sorglegur atburður Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða. Innlent 20. maí 2016 10:24
British Airways flýgur daglega milli Keflavíkur og London Frá og með lokum október næstkomandi mun breska flugfélagið British Airways fljúga daglega milli Keflavíkur og London en síðan í haust hefur flugfélagið flogið þrisvar í viku hingað til lands. Viðskipti innlent 20. maí 2016 10:14
Ísland að verða uppselt Ómögulegt er fyrir ferðamenn að fá gistingu víða um land. Framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir sérlega erfitt að koma fólki fyrir á Suðurströndinni. Innlent 19. maí 2016 07:00
Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. Viðskipti innlent 18. maí 2016 22:42
Tekjur af auðlindum í velferð Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og Skoðun 18. maí 2016 07:00
Ásgeir ryður Mjóafjarðarheiðina eftir minni „Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér,“ segir Kristín Hávarðsdóttir. Innlent 17. maí 2016 15:37
Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. Innlent 17. maí 2016 11:12
Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Á þessum árstíma sækja veiðimenn upp að Þingvallavatni til að freista þess að setja í urriða enda fáir fiskar sem standast honum snúning þegar barátta er annars vegar. Veiði 11. maí 2016 12:00
Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. Innlent 11. maí 2016 11:40
Sjálfbær Kerlingarfjöll Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni Skoðun 11. maí 2016 07:00
Stóðlífi í Seljavallalaug Efast er um að heilsusamlegt sé að fara í Seljavallalaug Innlent 10. maí 2016 14:08
Reyna að ná utan um fjölda hestaleiga Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins. Innlent 10. maí 2016 06:00
Gestgjafar Airbnb bjóði upp á afþreyingu Forsvarsmenn Airbnb leita leiða til að gera gestum og hýsendum kleift að stunda afþreyingu saman. Viðskipti innlent 10. maí 2016 06:00
Vilja auka frið fólks í fríinu Aldís Arna Tryggvadóttir viðskiptafræðingur, Sigurður Guðmundsson íþróttakennari og Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, eru að stofna fyrirtækið Coldspot. Það mun bjóða upp á styttri og lengri ferðir með nýjum áh Lífið 7. maí 2016 10:15
Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna. Innlent 6. maí 2016 10:44
Eingöngu greiðslukort hjá Icelandair Aðeins er nú tekið við greiðslukortum um borð í vélum Icelandair. Viðskipti innlent 6. maí 2016 10:41
Vilja ekki fólk í gámum Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf Innlent 5. maí 2016 07:00
Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Fyrir utan ánægju við árbakkann sjálfan er dvölin í veiðihúsum landsins oft eftirminnileg og góð. Veiði 29. apríl 2016 10:57