4500 manns mæta á langstærsta skemmtiferðaskipi sem hingað hefur komið Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins MSC Meraviglia kemur í sína fyrstu ferð til Reykjavíkur næstkomandi laugardag en alls koma 4.526 farþegar með skipinu. Viðskipti innlent 24. maí 2018 12:00
„Þetta er náttúrulega orðið eins og farsi“ Lögmaður H-foss, félagsins sem stendur að gjaldtökunni við Hraunfossa, gagnrýnir ályktun byggðaráðs Borgarbyggðar sem send var út vegna gjaldtökunnar í dag og segir ekki rétt að verið sé að innheimta vegtolla við bílastæðið. Innlent 17. maí 2018 18:27
Borgarbyggð blöskrar að þeir sem leggi ekkert til málanna rukki við Hraunfossa Leigutakar rukkuðu eitt þúsund krónur á bílinn. Innlent 17. maí 2018 14:56
Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17. maí 2018 14:00
Jeannie velur fimm hluti sem ferðamenn verða að smakka á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. Lífið 17. maí 2018 12:30
Rangfærslur um Backroads leiðréttar Í frétt sem birtist í Fréttablaðinu þann 7. maí sl., komu fram rangfærslur um starfsemi Backroads á Íslandi, þar sem því var m.a. haldið fram að Backroads starfaði á Íslandi án leyfa, auk þess sem látið var að því liggja að starfsmenn Backroads á Íslandi njóti lægri launa en kjarasamningar kveða á um. Skoðun 17. maí 2018 07:00
Sögufrægar fasteignir RR hótela til sölu Fasteignafélag RR hótela, sem á sögufrægar eignir í miðbæ Reykjavíkur, hefur verið sett í söluferli. Eignirnar hafa verið teknar í gegn og þeim fengið nýtt hlutverk sem hótelíbúðir. Búist er við að söluferlinu ljúki í sumar. Viðskipti innlent 17. maí 2018 06:00
Kólnun í ferðaþjónustu hægir á hagvexti Stýrivextir eða vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða áfram 4,25% samkvæmt ákvörðun peningamálastefnunefndar Seðlabankans í dag. Viðskipti innlent 16. maí 2018 19:26
Lögreglan stöðvar gjaldtöku við Hraunfossa Í annað skipti sem gjaldtakan er stöðvuð. Innlent 16. maí 2018 15:47
Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. Viðskipti innlent 16. maí 2018 08:00
Vill einhver eiga tvo milljarða? Það er orðið þjóðarsport á Íslandi að leigja út íbúðir til ferðamanna. Skoðun 16. maí 2018 07:00
Kúkú Campers í formlegt söluferli Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, sem eru öll að hluta í eigu Steinars Lárs Steinarssonar, þar á meðal húsbílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í formlegt söluferli. Viðskipti innlent 16. maí 2018 06:00
Loftleiðir semja til þriggja ára um lúxusferðir um heiminn Dótturfélag Icelandair Group hefur samið við National Geographic Partners / Global Adrenaline ferðaskrifstofuna um leiguflug með hópa í hágæðaheimsferðum. Viðskipti innlent 15. maí 2018 15:35
Hefja aftur gjaldtöku á bílastæðinu við Hraunfossa Gjaldtakan er umdeild en síðastliðið haust óskaði Umhverfisstofnun eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi við að stöðva gjaldtökuna þar sem hún er ólögmæt að mati stofnunarinnar. Innlent 15. maí 2018 13:37
Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. Viðskipti innlent 14. maí 2018 13:12
Stefna á að opna Hótel Reykjavík sumarið 2020 Nú styttist í að uppbygging á fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Viðskipti innlent 14. maí 2018 10:46
Söguleg fækkun farþega í apríl um Keflavíkurflugvöll Komum fækkaði um fjögur prósent á milli ára í apríl mánuði samkvæmt upplýsingum frá Stjórnstöð ferðamála. Viðskipti innlent 9. maí 2018 16:30
Útlánavöxtur til ferðaþjónstunnar dróst mikið saman frá miðju ári 2017 Útlán viðskiptabankanna þriggja til fyrirtækja í ferðaþjónustu jukust um 20 prósent á milli ára Innlent 9. maí 2018 06:00
Stracta Hótel er til sölu Stracta Hótel, sem er alfarið í eigu Hreiðars Hermannssonar, er í söluferli. Viðskipti innlent 9. maí 2018 06:00
Nýttu sér forkaupsrétt að bréfunum Fjárfestingarfélagið Tækifæri hefur ákveðið að nýta sér forkaupsrétt að tæplega þriggja prósenta hlut í Jarðböðunum við Mývatn. Viðskipti innlent 9. maí 2018 06:00
Umferð um Dyrhólaey takmörkuð Umhverfisstofnun hefur ákveðið að umferð um Dyrhólaey verði takmörkuð frá og með deginum í dag til 25. júní á milli klukkan 9 til 19 til verndunar fuglalífs á varptíma. Innlent 8. maí 2018 10:34
Kolefnisfótspor ferðamennsku fjórfalt stærra en talið var Þegar losun gróðurhúsalofttegunda sem tengist neyslu og ferðalögum ferðamanna er talin með er kolefnisfótspor þeirra mun stærra en áður hefur verið áætlað. Viðskipti erlent 8. maí 2018 10:30
Ráðherra ferðamála vill herða eftirlitið Ráðherra ferðamála segir að tryggja þurfi betur að allir standi skil á sköttum og borgi lögleg laun í ferðaþjónustunni. Telur frekar þörf á auknu eftirliti en breytingum á lögum og reglum. Innlent 8. maí 2018 08:00
Bjóða 7.900 krónur í laun á dag Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Backroads býður starfsfólki hér á landi 7.900 krónur í laun fyrir að fara í dagsferðir. Backroads er eitt nokkurra erlendra fyrirtækja sem ASÍ nefnir í minnisblaði til Alþingis. Viðskipti innlent 7. maí 2018 07:00
Bæta öryggi RIB-báta með breyttum reglum Undanfarin ár hefur rannsóknarnefnd samgönguslysa skilað átta skýrslum vegna slysa um borð í RIB-bátum. Tillaga hennar um fjaðrandi sæti ekki tekin til greina. Innlent 7. maí 2018 06:00
Jafn margar kvartanir vegna flugfélaga í byrjun árs og allt árið 2016 Samgöngustofu bárust jafn margar kvartanir vegna seinkunar á flugferðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 og bárust allt árið 2016. Innlent 7. maí 2018 06:00
Greina frá niðursveiflu í ferðaþjónustu á landsbyggðinni Viðmælendur greina frá niðursveiflu í ferðamennsku úti á landi og munar þar mestu um að dregið hefur úr komu hópa. Viðskipti innlent 6. maí 2018 13:33
Íhugar að hætta með vinsælt hestagerði vegna fingralangra farar- og bílstjóra Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum, veltir því nú fyrir sér hvort að hann eigi að hætta með hestagerði við veginn á milli Gullfoss og Geysis sem hann setti upp sjálfur við góðar viðtökur. Innlent 5. maí 2018 21:30
Óttast að þurfa að loka hóteli vegna gjaldtöku á heitu vatni Orkubússtjóri segir orkufyrirtæki ekki geta gefið orku. Innlent 4. maí 2018 20:28
Telur óeðlilegt að Tripadvisor eignist stóran hluta af bókunarkerfi ferðaþjónustunnar Ferðamálastjóri segir ekki ásættanlegt að ferðarisinn Tripadvisor hafi eignast íslenska fyrirtækið Bókun og þannig komist yfir upplýsingar um allar bókanir og söluverð síðustu ára auk upplýsinga um hvernig salan fór fram, hverjir pöntuðu og ýmislegt fleira. Viðskipti innlent 4. maí 2018 14:30