Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Eðalrokkari og fjögurra barna faðir

Stefán Jakobsson er rokkari af lífi og sál. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Dimmu en vakti mikla athygli er hann flutti lagið Gaggó Vest í þættinum Óskalög þjóðarinnar. Stefán hefur sterka og kraftmikla rödd sem eftir er tekið um þessar mundir.

Lífið
Fréttamynd

L´enfant terrible: Trúir ekki á trend

Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier er oftast kallaður "enfant terrible“ eða óþekktarangi franska tískuheimsins. Hönnuðurinn sem fer óhefbundnar leiðir en nær að fanga hið eftirsótta franska andrúmsloft í fatahönnun sinni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Afar sjaldgæfar upptökur á netið

Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision fer fram í Wiener Stadthalle

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Wiener Stadthalle í Vínarborg í maí næstkomandi, en endanleg ákvörðun um keppnisstað var tekin fyrr í dag.

Erlent
Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn

Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.

Lífið
Fréttamynd

Erlent yfirbragð hryðjuverkamanna

Norski vefmiðillinn Verdens Gang sagði frá því í gær að aðrar reglur giltu um útlendinga en innfædda Norðmenn þegar kæmi að landamæraeftirliti, en lögreglan hafði þá hert mjög allt eftirlit á flugvöllum eftir að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi var hækkað.

Bakþankar