Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. apríl 2015 15:00 Eyjólfur Kristjánsson, höfundur og annar flytjandi Nínu, segist trúa því að framlag Íslands í Eurovision í ár verði eitt af þremur efstu lögunum. Hann hefur þó ekki heyrt hin lögin sem keppa. Þetta sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. María verður ofarlega í Vínarborg, að mati bæði Eyfa og Reynis. „Ég er ekki búinn að heyra eitt einasta lag nema íslenska lagið,“ sagði hann en bætti við að hann hefði sterka tilfinningu fyrir framlagi Íslands í keppninni í ár. „Það er eitthvað við þetta lag sem smellpassar inn í þessa keppni.” Eyfi segir að ef María negli lagið á sviðinu verði hún í góðum málum. „Ég held að hún þurfi nú ekki að hafa neinar áhyggjur, hún er það sæt og fer nú bara langt á krúttlegheitunum,“ segir hann og hlær.Eyjólfur keppti í Eurovision árið 1991 með lagið Nínu.Reynir segir að hann hafi ekki heyrt gæðin í laginu fyrr en hann heyrði hana syngja lagið í eigin persónu; hann hafi ekki fílað hljóðversupptökuna. „Ég skil ekki af hverju er verið að auto-tune-a svona góða söngkonu,“ segir hann. „Um leið og ég sé hana og heyri röddina, hvað hún er með flotta popp-söngrödd, þá lifnaði það við,“ segir hann og bætir við að hann hafi fengið gæsahúð við að hlusta á flutninginn í eigin persónu. „Hún er sterkasti hlekkurinn í þessari keðju.“ „Ég er sammála Eyfa, ég held að hún verði mjög ofarlega og ég held að hún og Rússland verði einu stelpurnar sem verða þarna inn á topp fimm eða sex,“ segir hann. Eurovision Eurovísir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Eyjólfur Kristjánsson, höfundur og annar flytjandi Nínu, segist trúa því að framlag Íslands í Eurovision í ár verði eitt af þremur efstu lögunum. Hann hefur þó ekki heyrt hin lögin sem keppa. Þetta sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. María verður ofarlega í Vínarborg, að mati bæði Eyfa og Reynis. „Ég er ekki búinn að heyra eitt einasta lag nema íslenska lagið,“ sagði hann en bætti við að hann hefði sterka tilfinningu fyrir framlagi Íslands í keppninni í ár. „Það er eitthvað við þetta lag sem smellpassar inn í þessa keppni.” Eyfi segir að ef María negli lagið á sviðinu verði hún í góðum málum. „Ég held að hún þurfi nú ekki að hafa neinar áhyggjur, hún er það sæt og fer nú bara langt á krúttlegheitunum,“ segir hann og hlær.Eyjólfur keppti í Eurovision árið 1991 með lagið Nínu.Reynir segir að hann hafi ekki heyrt gæðin í laginu fyrr en hann heyrði hana syngja lagið í eigin persónu; hann hafi ekki fílað hljóðversupptökuna. „Ég skil ekki af hverju er verið að auto-tune-a svona góða söngkonu,“ segir hann. „Um leið og ég sé hana og heyri röddina, hvað hún er með flotta popp-söngrödd, þá lifnaði það við,“ segir hann og bætir við að hann hafi fengið gæsahúð við að hlusta á flutninginn í eigin persónu. „Hún er sterkasti hlekkurinn í þessari keðju.“ „Ég er sammála Eyfa, ég held að hún verði mjög ofarlega og ég held að hún og Rússland verði einu stelpurnar sem verða þarna inn á topp fimm eða sex,“ segir hann.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira