Odegaard: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Martin Odegaard, fyrirliði Arsenal, segir að ákvörðun hans að yfirgefa Real Madrid haf verið sú besta á ferlinum. Enski boltinn 15. október 2023 09:30
Guardiola með augastað á Kroos Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur hug á því að bæta þýska miðjumanninum Toni Kroos við leikmannahóp sinn næsta sumar. Fótbolti 15. október 2023 08:09
Tottenham Hotspur-leikvangurinn varð fyrir töluverðu tjóni af völdum skemmdarvarga Skemmdarverk voru unnin á Tottenham Hotspur-leikvangnum í vikunni en talið er að tjónið nemi um það bil milljón punda. Fótbolti 14. október 2023 22:48
Ratcliffe nálgast kaup á fjórðung í Man.Utd Sir Jim Ratcliffe er að nálgast samkomulag við Glazer-fjölskylduna um kaup á fjórðungshlut í enska fótboltafélaginu Manchester United. Fótbolti 14. október 2023 22:44
Casemiro bætist á meiðslalista Man.Utd Casemiro, miðvallarleikmaður Manchester United, varð fyrir ökklameiðslum þegar hann spilaði fyrir Brasilíu í 1-1 jafnftefli brasilíska liðsins gegn Venesúela í undankeppni HM 2026 í vikunni. Fótbolti 14. október 2023 20:47
Chelsea skaust upp á topp deildarinnar Chelsea er komið á topp ensku ofurdeildarinnar í fótbolta kvenna en liðið tyllti sér í toppsætið með 2-0 sigri gegn West Ham á Kingsmeadow, heimavelli þeirra bláu í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 18:59
Katarski fjárfestingahópurinn hættur við að kaupa Man.Utd Katarski fjárfestirinn Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani hefur dregið sig út úr baráttunni um að kaupa meirihluta í enska fótboltafélaginu Manchester United samkvæmt heimildum BBC. Fótbolti 14. október 2023 18:05
Zaniolo mögulega í verri málum en Tonali Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa og ítalska landsliðsins, gæti átt von á alvarlegri ákærum vegna brota á veðmálareglum heldur en Sandro Tonali. Fótbolti 14. október 2023 14:00
Guardiola reyndi að sannfæra Bellingham að ganga til liðs við City Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, á að hafa talað við Jude Bellingham í þrjá klukkutíma í sumar til þess að reyna sannfæra hann um að ganga til liðs við Manchester City. Fótbolti 14. október 2023 13:31
„Ég horfi mikið á Salah og Mbappe“ Noni Madueke, leikmaður Chelsea, segist líta upp til þeirra Mohamed Salah og Kylian Mbappe. Enski boltinn 14. október 2023 12:31
„Hann vildi að ég spilaði ofar á vellinum“ David Raya, markvörður Arsenal, segir að Mikel Arteta hafi gert sig að aðalmarkverði Arsenal þar sem hann sé góður í spila ofar á vellinum. Enski boltinn 14. október 2023 11:00
„Tími fyrir stuðningsmenn Arsenal að gleyma þessu“ Emmanuel Adebayor, fyrrum knattspyrnumaður sem lék til að mynda með Arsenal, Manchester City og Tottenham, segir að nú sé tími til kominn fyrir Arsenal stuðningsmenn að fyrirgefa honum. Enski boltinn 14. október 2023 10:01
Áfall fyrir bæði Skota og Liverpool Andrew Robertson, fyrirliði Skotlands og leikmaður Liverpool, gæti misst af leikjum liða sinna á næstunni. Enski boltinn 13. október 2023 08:00
Rooney segir Birmingham eiga heima í úrvalsdeildinni Wayne Rooney, nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham í ensku B-deildinni, segir að liðið eigi heima í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13. október 2023 07:12
Tonali og Zaniolo sendir heim úr ítalska landsliðinu vegna rannsóknar lögreglu Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, og Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, sæta nú rannsóknar lögreglu á Ítalíu. Þeir hafa því verið sendir heim úr ítalska landsliðshópnum. Fótbolti 12. október 2023 19:29
Handtökuskipun gefin út á hendur Sturridge vegna vangoldinna fundarlauna Handtökuskipun hefur verið gefin út í Los Angeles í Bandaríkjunum á hendur Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmanns Liverpool, Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 12. október 2023 17:45
Newcastle vill uppalinn leikmann Arsenal sem hefur fengið fá tækifæri Newcastle United hefur áhuga á að fá miðjumanninn Emile Smith-Rowe, uppalinn leikmann Arsenal til liðs við sig en sá hefur ekki séð margar mínútur inn á vellinum með Skyttunum á yfirstandandi tímabili. Enski boltinn 12. október 2023 17:00
„Hann verður ekki reiður út í mig, við erum vinir“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Þar var hann spurður út í samkomulag við fyrrum aðstoðarmann sinn, Jon Dahl Tomasson. Fótbolti 12. október 2023 15:31
Liverpool þarf að endurgreiða miða er framkvæmdir frestast enn frekar Framkvæmdir á Anfield Road stúkunni á Anfield, heimavelli Liverpool, frestast enn frekar og neyðist liðið til að endurgreiða miða á grannaslag liðsins við Everton. Enski boltinn 12. október 2023 14:02
Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Enski boltinn 12. október 2023 13:01
Rúnar Alex ekki misst trúna úti þrátt fyrir krefjandi tíma Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, segir stefnu liðsins vera að sækja sex stig úr komandi tveimur heimaleikjum liðsins í undankeppni EM 2024. Rúnar Alex kemur inn í verkefnið með fáar mínútur á bakinu á yfirstandandi tímabili hjá sínu félagsliði, Cardiff City. Fótbolti 12. október 2023 09:31
Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Enski boltinn 12. október 2023 07:01
Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Enski boltinn 11. október 2023 23:29
Stuðningsmenn Fulham boða mótmæli vegna miðaverðs Stuðningsmannasveit enska úrvalsdeildarliðsins Fulham hefur boðað til mótmæla vegna 18% hækkunar á miðaverði fyrir næsta heimaleik liðsins gegn Manchester United. Enski boltinn 11. október 2023 23:00
Grealish hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín við beiðni ungs stuðningsmanns Enska landsliðsmanninum Jack Grealish, leikmanni Manchester City er hrósað hástert fyrir framferði sitt í tapleik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem að hann gladdi ungan stuðningsmann Arsenal. Enski boltinn 11. október 2023 14:31
Rooney ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 11. október 2023 10:14
Beckham hughreysti Maguire á erfiðri stundu: „Það snerti við mér“ Harry Maguire, landsliðsmaður Englands í fótbolta, segist hafa verið djúpt snortinn þegar að enska fótboltagoðsögnin David Beckham setti sig í samband við hann á dögunum og hughreysti hann. Enski boltinn 11. október 2023 09:31
Skref hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að VAR-klúðrið endurtaki sig Howard Webb, yfirmaður ensku dómarasamtakana PGMOL, segir að mörg skref hafi verið tekin undanfarna daga til að reyna að koma í veg fyrir að álíka VAR-klúður komi aftur upp eins og gerðist í leik Tottenham og Liverpool fyrir rúmri viku síðan. Fótbolti 11. október 2023 07:32
Everton með hærra xG í vetur en Manchester City Manchester City liðið átti ekki góðan leik á móti Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en það er líka óhætt að segja að leikurinn hafi verið lítil skemmtun. Enski boltinn 10. október 2023 14:30
Birmingham hefur samband við Rooney Forráðamenn Birmingham City hafa nú þegar sett sig í samband við Englendinginn Wayne Rooney um að taka við sem knattspyrnustjóri félagsins en John Eustace var á dögunum rekinn sem stjóri liðsins. Sport 10. október 2023 11:30