Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2025 23:30 Marc Guehi gæti endað hjá Liverpool. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira