Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. Enski boltinn 2. nóvember 2020 07:31
Myndbandsdómgæsla í brennidepli er Bale tryggði Tottenham sigur Myndbandsdómgæsla leiksins fær fyrirsagnirnar en það var varamaðurinn Gareth Bale sem tryggði Tottenham Hotspur 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1. nóvember 2020 21:15
Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 1. nóvember 2020 18:30
Manchester City bikarmeistari eftir framlengdan leik | Myndbönd Manchester City lagði Everton 3-1 eftir framlengdan leik í úrslitum FA-bikarsins á Englandi í dag. Leikurinn var í raun úrslitaleikur síðustu leiktíðar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 1. nóvember 2020 17:46
Annað tap Everton í röð Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton. Enski boltinn 1. nóvember 2020 15:54
Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 1. nóvember 2020 13:58
„Ekki jafn glæsilegur og Messi en hvað með það?“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með frammistöðu miðvarðarins Nat Phillips í viðtali við BBC eftir 2-1 sigur Liverpool á West Ham á Anfield í gær. Enski boltinn 1. nóvember 2020 12:00
Walker útskýrði af hverju hann fagnaði ekki sigurmarkinu „Ég er ánægður að ná að skora. Þeir eru vel skipulagðir og allir þekkja stöðurnar sínar.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Kyle Walker eftir 1-0 sigur Manchester City á Sheffield United í gær. Enski boltinn 1. nóvember 2020 11:16
Stóri Sam stýrði síðasta enska liðinu sem vann deildarleik á Anfield 23. apríl 2017. Þetta er dagsetningin á því hvenær Liverpool tapaði síðast leik á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1. nóvember 2020 10:31
Donny vill spila meira Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 1. nóvember 2020 10:00
Moyes segir að Salah hafi kastað sér niður David Moyes, stjóri West Ham, var ekki hrifinn af vítaspyrnudómnum sem Liverpool fékk í 2-1 sigrinum á Hömrunum í gær. Enski boltinn 1. nóvember 2020 09:31
Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins. Enski boltinn 31. október 2020 19:40
Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. Enski boltinn 31. október 2020 17:15
Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 31. október 2020 16:50
City með mikilvægan sigur á Sheffield Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City. Enski boltinn 31. október 2020 14:25
Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. Enski boltinn 31. október 2020 13:31
Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 31. október 2020 11:01
Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31. október 2020 06:01
Úlfarnir upp í 3. sæti eftir öruggan sigur á Palace Wolves átti í neinum vandræðum með Crystal Palace er liðin mættust í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-0 Úlfunum í vil. Enski boltinn 30. október 2020 22:15
Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. Enski boltinn 30. október 2020 16:31
Ryan Giggs: Manchester United gæti þurft að bíða í tuttugu ár eftir titlinum Ryan Giggs er svartsýnn þegar kemur að hugsanlegu gengi hans félags í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum. Enski boltinn 30. október 2020 15:00
Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Enski boltinn 30. október 2020 12:01
Aðgerð Van Dijk gekk vel Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn. Enski boltinn 30. október 2020 11:26
Mourinho hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik | Myndband Tottenham tapaði óvænt 1-0 gegn belgíska liðinu Antwerpen á útivelli í Evrópudeildinni í gærkvöld. José Mourinho sagði eftir leik að hann hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik, lið hans var það lélegt. Fótbolti 30. október 2020 07:01
Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30. október 2020 06:01
Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Fótbolti 29. október 2020 20:51
Eins og hrekkjusvín sem stelur matarpeningum Rio Ferdinand greip til athyglisverðrar myndlíkingar þegar hann tjáði sig um frammistöðu Marcus Rashford í 5-0 sigri Manchester United á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 29. október 2020 13:30
Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. Enski boltinn 29. október 2020 13:01
Ferguson sagði Arnóri að Eiður yrði að beita þrýstingi Manchester United og Real Madrid höfðu áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen frá Chelsea sumarið 2006, þegar hann gekk á endanum í raðir Barcelona. Fótbolti 29. október 2020 11:00
David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29. október 2020 09:10