Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Klopp segir Liver­pool ekki í leit að hefnd

    Liverpool heimsækir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Jürgen Klopp, þjálfari gestanna, segir að liðið sé ekki í leit að hefnd fyrir það sem kom fyrir Mohamed Salah í úrslitaleiknum gegn Real vorið 2018.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ekki gott fyrir hjartað“

    Southampton kom til baka og vann 3-2 endurkomusigur á Burnley í enska boltanum í gær. Burnley komst i 2-0 en heimamenn snéru við taflinu og unnu flottan sigur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rudiger sendur heim af æfingu

    Chelsea hafði ekki tapað leik síðan Thomas Tuchel tók við stjórn liðsins. Eftir 5-2 tap gegn West Brom á laugardaginn var pirringur í mönnum á æfingu. Kepa Arrizabalaga og Antonio Rudiger lenti þá saman og endaði það svo að Tuchel þurfti að senda Rudiger snemma í sturtu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mourinho kennir leikmönnum um töpuð stig

    Tottenham mistókst í gær að vinna Newcastle eftir að hafa verið 2-1 yfir stutt var til leiksloka. Þetta er ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem það gerist, en liðið hefur nú tapað 13 stigum eftir að hafa verið yfir þegar innan við 15 mínútur eru eftir.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Aston Villa kom til baka og Fulham áfram í fallsæti

    Aston Villa tók stigin þrjú þegar að Fulham kom í heimsókn á Villa Park í dag. Aleksandar Mitrovic kom gestunum yfir, en Egyptinn Trezeguet skoraði tvö mörk með stuttu millibili áður en Ollie Watkins tryggði 3-1 sigur heimamanna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hópsmit hjá tyrkneska landsliðinu

    Nokkrir leikmenn tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu hafa greinst með kórónaveiruna. Þeirra á meðal er Cagl­ar Söyüncü, varnarmaður Leicester, en Brendan Rodgers, stjóri liðsins, staðfesti það í samtali við Sky Sports.

    Fótbolti