Getur þakkað „bol“ úr lögreglunni fyrir líf sitt Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júní 2022 16:00 Emerson var heppinn að hafa lögreglumann sér við hlið. James Williamson - AMA/Getty Images Emerson Royal, varnarmaður Tottenham Hotspur á Englandi, slapp ómeiddur eftir misheppnaða ránstilraun í Brasilíu í nótt. Vopnaðir menn reyndu að ræna Emerson en fótboltamaðurinn var heppinn að hafa lögreglumann sér við hlið. Emerson var að yfirgefa næturklúbb í Sao Paulo um klukkan þrjú í nótt, hvar hann hafði eytt kvöldinu með fjölskyldu og vinum, þegar vopnaðir menn beindu að honum byssu og kröfðu hann um veski og skartgripi. Svo heppilega vildi til að Emerson hafði skömmu áður veitt lögreglumanni, sem ekki var á vakt, leyfi til að taka mynd með sér - svokallaða „bolamynd“. Lögreglumaðurinn var vopnaður og sá í hvað stefndi, svo hann dró upp skotvopn sitt og segja brasilískir miðlar að alls hafi 29 skotum verið hleypt af. Eitt skotanna hæfði einn ræningjanna í bakið og þurfti hann að leita á spítala. Emerson gat hins vegar komið sér undan og slapp ómeiddur. „Ég var úti að skemmta mér og á leiðinni út hófst þessi atburðarrás, sem var mjög slæmt. Sannarlega hörmuleg uppákoma. Ég óska engum svona lagað,“ hefur O Liberal eftir föður Emersons, sem var með honum í gærkvöldi. Emerson gekk til liðs við Tottenham frá Barcelona síðasta sumar og var hluti af liðinu sem tryggði sér Meistaradeildarsæti í vor. Hann á sjö landsleiki að baki fyrir Brasilíu og vonast til að vinna sér inn sæti í landsliðhópnum fyrir HM í Katar í nóvember. Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Emerson var að yfirgefa næturklúbb í Sao Paulo um klukkan þrjú í nótt, hvar hann hafði eytt kvöldinu með fjölskyldu og vinum, þegar vopnaðir menn beindu að honum byssu og kröfðu hann um veski og skartgripi. Svo heppilega vildi til að Emerson hafði skömmu áður veitt lögreglumanni, sem ekki var á vakt, leyfi til að taka mynd með sér - svokallaða „bolamynd“. Lögreglumaðurinn var vopnaður og sá í hvað stefndi, svo hann dró upp skotvopn sitt og segja brasilískir miðlar að alls hafi 29 skotum verið hleypt af. Eitt skotanna hæfði einn ræningjanna í bakið og þurfti hann að leita á spítala. Emerson gat hins vegar komið sér undan og slapp ómeiddur. „Ég var úti að skemmta mér og á leiðinni út hófst þessi atburðarrás, sem var mjög slæmt. Sannarlega hörmuleg uppákoma. Ég óska engum svona lagað,“ hefur O Liberal eftir föður Emersons, sem var með honum í gærkvöldi. Emerson gekk til liðs við Tottenham frá Barcelona síðasta sumar og var hluti af liðinu sem tryggði sér Meistaradeildarsæti í vor. Hann á sjö landsleiki að baki fyrir Brasilíu og vonast til að vinna sér inn sæti í landsliðhópnum fyrir HM í Katar í nóvember.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira