Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. Enski boltinn 23. maí 2021 16:55
Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. Enski boltinn 23. maí 2021 16:55
Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. Enski boltinn 23. maí 2021 16:55
Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. Enski boltinn 23. maí 2021 16:54
Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. Enski boltinn 23. maí 2021 08:01
Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. Enski boltinn 22. maí 2021 23:00
Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. Fótbolti 22. maí 2021 21:01
Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 22. maí 2021 19:24
Brentford í úrslit annað árið í röð eftir magnaðan sigur Brentford vann samanlagðan 3-2 sigur á Bournemouth undanúrslitum umspils Championship-deildarinnar um sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Síðari leikur einvígins í dag var stórskemmtilegur þar sem vítaspyrna, rautt spjald og fjögur mörk litu dagsins ljós. Enski boltinn 22. maí 2021 13:31
Fékk ekki tækifæri til að þjálfa Gascoigne því Tottenham keypti hús handa foreldrum hans Sir Alex Ferguson viðurkenndi í skemmtilegu spjalli við Gary Neville að hann hefði mest viljað þjálfa Paul Gascoigne á sínum tíma. Þá ræddu þeir andrúmsloftið á Anfield. Enski boltinn 22. maí 2021 07:00
Nuno hættir með Wolves og þykir líklegastur til að taka við Tottenham Nuno Espírito Santo stýrir Wolves í síðasta sinn þegar liðið mætir Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Hann er sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Tottenham. Enski boltinn 21. maí 2021 13:15
Seyðisfjarðarvöllur fær sömu örlög og Highbury og Upton Park Seyðfirðingar kveðja fótboltavöllinn sinn á laugardaginn þegar lokaleikurinn á Seyðisfjarðarvelli fer fram. Íslenski boltinn 21. maí 2021 10:01
Liverpool liðið nær öruggt með að vinna „titil“ á þessu tímabili Liverpool þarf einn sigur í viðbót til að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð en aðeins mikil spjaldafyllerí í lokaleiknum kemur í veg fyrir að liðið vinni einn „titil“. Enski boltinn 21. maí 2021 09:30
Guardiola: Manchester City verður að læra af titilvörn Liverpool Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er strax farinn að undirbúa sitt lið andlega fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 21. maí 2021 08:31
Chelsea og Leicester ákærð fyrir ólætin undir lok leiks FA, Enska knattspyrnusambandið, hefur ákært bæði Chelsea og Leicester City fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum sínum er Chelsea vann Leicester 2-1 í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 20. maí 2021 23:00
Fyrsti varnarmaðurinn sem blaðamenn velja bestan í 32 ár Rúben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn leikmaður ársins á Englandi af samtökum blaðamanna. Enski boltinn 20. maí 2021 21:30
Gylfi gaf sína fimmtugustu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði tímamótastoðsendingu þegar hann lagði upp sigurmark Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 20. maí 2021 09:00
Klopp: Þetta var undanúrslitaleikur og nú setjum við suma okkar í bómull Að mati Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, er liðið hans komið í „úrslitaleikinn“ um sæti í Meistaradeildinni eftir sigur í „undanúrslitaleiknum“ á móti Burnley í gærkvöldi. Enski boltinn 20. maí 2021 08:31
Chelsea, Liverpool og Leicester gætu endað öllsömul í Meistaradeild Evrópu Chelsea, Liverpool og Leicester eiga í harðri baráttu um tvö Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mögulegt er að þau leiki öll í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson á von um að komast í aðra Evrópukeppni. Enski boltinn 20. maí 2021 08:00
Liverpool með pálmann í höndunum Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld. Enski boltinn 19. maí 2021 21:07
Dramatískt tap gegn Arsenal í síðasta heimaleik Hodgsons Arsenal vann 3-1 sigur á Crystal Palace í síðasta heimaleik Roy Hodgson sem stjóra í enska boltanum. Enski boltinn 19. maí 2021 19:55
Gylfi lagði upp sigurmark Everton og Evrópudraumurinn lifir Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á heimavelli í 37. umferð enska boltans. Enski boltinn 19. maí 2021 18:57
„Næsta spurning“ Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins. Enski boltinn 19. maí 2021 18:00
Stjóri Gylfa segir óánægðum að fara Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hefur sagt leikmönnum sínum að þeir sem séu óánægðir skuli koma sér í burtu. Hann er sjálfur staðráðinn í að byggja upp félagið á næstu árum. Enski boltinn 19. maí 2021 14:30
Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 19. maí 2021 09:31
Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 19. maí 2021 08:31
Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. Enski boltinn 19. maí 2021 07:01
Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. Enski boltinn 18. maí 2021 21:15
Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. Enski boltinn 18. maí 2021 20:00
Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. Enski boltinn 18. maí 2021 18:55