Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júlí 2022 18:16 Gary Neville ritaði áhugaverða twitter-færslu í dag. Vísir/Getty Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti