Enn pattstaða hjá Ronaldo og Manchester United Hjörvar Ólafsson skrifar 28. júlí 2022 17:37 Hluti stuðningsmanna Atlético Madrid lét vita af því að þeir vildu ekki frá Ronaldo til liðs við félagið á meðan á leik liðsins stóð. Vísir/Getty Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. Ronaldo vill enn fara frá Manchester United og félagið vill ekki að hann yfirgefi herbúðir félagsins fyrir fullt og allt. Ronaldo hefur hins vegar hafið æfingar með Manchester United en hann fór ekki með liðinu til Taílands og Ástralíu í æfinga- og keppnisferð liðsins þangað. Portúgalski framherjinn var á meðan í heimalandi sínu af fjölskylduástæðum. Það sem flækir stöðuna enn frekar að svo virðist sem félög sem Ronaldo hefur áhuga á að ganga til liðs við, það er leika í Meistaradeild Evrópu, eru í stærstu deildum og Evrópu og geta barist um þá titla sem í boði eru í heimalandi sínu bíða ekki í röðum eftir því að tryggja sér þjónustu framherjans. Svo virðist sem það gangi ekki nægilega vel hjá Jorge Mendes, umboðsmanni Ronaldos, að finna félag sem uppfyllir fyrrnefnd skilyrði og er reiðubúið að fara í þann pakka að kaupa þenna 37 ára gamla leikmann út úr samningi sínum hjá Manchester United og taka við launapakkanum hans. Chelsea og Napoli virðast ekki vera raunhæfur kostur og stjórnarmenn hjá Bayern München og Atlético Madrid hafa lýst því yfir opinberlega að þeir muni ekki semja við Ronaldo í sumar. Manchester United leikur tvo æfingaleiki um komandi helgi en liðið mætir Atlético Madrid á Ulleval í Osló á laugardaginn og svo Rayo Valleceona á Old Trafford á sunnudaginn. Fróðlegt verður að sjá hvort Ronaldo verði í leikmannahópnum í öðrum hvorum leiknum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. Ronaldo vill enn fara frá Manchester United og félagið vill ekki að hann yfirgefi herbúðir félagsins fyrir fullt og allt. Ronaldo hefur hins vegar hafið æfingar með Manchester United en hann fór ekki með liðinu til Taílands og Ástralíu í æfinga- og keppnisferð liðsins þangað. Portúgalski framherjinn var á meðan í heimalandi sínu af fjölskylduástæðum. Það sem flækir stöðuna enn frekar að svo virðist sem félög sem Ronaldo hefur áhuga á að ganga til liðs við, það er leika í Meistaradeild Evrópu, eru í stærstu deildum og Evrópu og geta barist um þá titla sem í boði eru í heimalandi sínu bíða ekki í röðum eftir því að tryggja sér þjónustu framherjans. Svo virðist sem það gangi ekki nægilega vel hjá Jorge Mendes, umboðsmanni Ronaldos, að finna félag sem uppfyllir fyrrnefnd skilyrði og er reiðubúið að fara í þann pakka að kaupa þenna 37 ára gamla leikmann út úr samningi sínum hjá Manchester United og taka við launapakkanum hans. Chelsea og Napoli virðast ekki vera raunhæfur kostur og stjórnarmenn hjá Bayern München og Atlético Madrid hafa lýst því yfir opinberlega að þeir muni ekki semja við Ronaldo í sumar. Manchester United leikur tvo æfingaleiki um komandi helgi en liðið mætir Atlético Madrid á Ulleval í Osló á laugardaginn og svo Rayo Valleceona á Old Trafford á sunnudaginn. Fróðlegt verður að sjá hvort Ronaldo verði í leikmannahópnum í öðrum hvorum leiknum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira