Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 12:45 Stuðningsmenn Everton tóku yfir Goodison Park eftir leik liðsins við Crystal Palace á síðustu leiktíð. Visionhaus/Getty Images Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð. Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, er á meðal þeirra sem varð fyrir barðinu á ólátum stuðningsmanna þegar Goodison Park, heimavöllur Everton, fylltist af fólki eftir leik Everton við Palace. Billy Sharp, aðstoðarþjálfari Sheffield United, var þá skallaður í andlitið af stuðningsmanni Nottingham Forest eftir leik liðanna í Championship-deildinni. Sá stuðningsmaður var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Töluvert var um slíka tilburði á leikjum í ensku deildunum í fyrra og nú hefur enska knattspyrnusambandið, í samstarfi við deildirnar í landinu, kynnt harðara regluverk til sögunnar sem ætlað er að vinna gegn ólátum áhorfenda. Fótboltaaðdáendur munu nú fá sjálfkrafa bann frá liði sínu ef þeir hlaupa inn á völlinn. Það sama má segja um notkun blysa eða reyksprengja, kynþáttaníð eða aðra hatursfulla orðræðu, eiturlyfjanotkun og þá er einnig tekið harðar á því að fleygja hlutum úr stúkunni. Entering the pitch Use of flares & smoke bombs Throwing objects Discriminatory behaviour Taking drugsFootball is coming together to bring in strong measures to tackle antisocial and criminal behaviour: https://t.co/FbftQnEt8x#LoveFootball #ProtectTheGame pic.twitter.com/a4tzmvxT7i— Premier League (@premierleague) July 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, er á meðal þeirra sem varð fyrir barðinu á ólátum stuðningsmanna þegar Goodison Park, heimavöllur Everton, fylltist af fólki eftir leik Everton við Palace. Billy Sharp, aðstoðarþjálfari Sheffield United, var þá skallaður í andlitið af stuðningsmanni Nottingham Forest eftir leik liðanna í Championship-deildinni. Sá stuðningsmaður var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Töluvert var um slíka tilburði á leikjum í ensku deildunum í fyrra og nú hefur enska knattspyrnusambandið, í samstarfi við deildirnar í landinu, kynnt harðara regluverk til sögunnar sem ætlað er að vinna gegn ólátum áhorfenda. Fótboltaaðdáendur munu nú fá sjálfkrafa bann frá liði sínu ef þeir hlaupa inn á völlinn. Það sama má segja um notkun blysa eða reyksprengja, kynþáttaníð eða aðra hatursfulla orðræðu, eiturlyfjanotkun og þá er einnig tekið harðar á því að fleygja hlutum úr stúkunni. Entering the pitch Use of flares & smoke bombs Throwing objects Discriminatory behaviour Taking drugsFootball is coming together to bring in strong measures to tackle antisocial and criminal behaviour: https://t.co/FbftQnEt8x#LoveFootball #ProtectTheGame pic.twitter.com/a4tzmvxT7i— Premier League (@premierleague) July 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira