Leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar handtekinn grunaður um kynferðisbrot Lögreglan í Sussex í Bretlandi handtók leikmann Brighton í ensku úrvalsdeildinni vegna gruns um kynferðisbrot í dag. Erlent 7. október 2021 00:00
Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. Fótbolti 6. október 2021 15:00
Í liði vikunnar þrjár vikur í röð Kanadíska knattspyrnukonan Shelina Zadorsky, miðvörður Tottenham Hotspur, hefur verið valin í lið vikunnar í ensku Ofurdeildinni þrjár vikur í röð, en hingað til hefur liðið aðeins leikið fjóra leiki á tímabilinu. Fótbolti 5. október 2021 17:30
Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. Enski boltinn 5. október 2021 10:30
Liverpool tilbúið að dæma hrækjarann í ævilangt bann Liverpool hefur hafið rannsókn á stuðningsmanninum sem á að hafa hrækt á starfslið Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann gæti fengið ævilangt bann frá leikjum á Anfield. Enski boltinn 5. október 2021 09:01
Ferguson gagnrýndi ákvörðun Solskjærs Sir Alex Ferguson virtist gagnrýna Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir jafnteflið við Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 5. október 2021 08:30
„Salah er betri en Messi og Ronaldo“ Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. Enski boltinn 5. október 2021 07:31
Guardiola í Pandóruskjölunum sökum bankareiknings í Andorra Stærsti fjármálagagnaleki allra tíma afhjúpar leynileg auðæfi og fjármálagerninga margs valdamesta fólks heimsins. Þar á meðal er Pep Guardiola, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Manchester City. Enski boltinn 4. október 2021 22:31
Everton vill fá Van de Beek Mögulegt er að enska knattspyrnufélagið Everton geri tilboð í hollenska miðjumanninn Donny Van de Beek í janúar. Miðjumaðurinn hefur ekki fengið mikið að spila hjá Manchester United síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2020. Enski boltinn 4. október 2021 18:30
Ranieri nýr þjálfari Watford: Sá fimmtándi á síðustu tíu árum Hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri hefur verið ráðinn nýr þjálfari enska knattspyrnufélagsins Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Enski boltinn 4. október 2021 17:45
Sjáðu Dagnýju skora á móti Man. City: Var búin að bíða lengi eftir fyrsta markinu Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu frábæran útisigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 4. október 2021 12:30
Segir að Salah sé besti leikmaður í heimi Jamie Carragher segir að Mohamed Salah sé besti leikmaður heims um þessar mundir. Egyptinn átti stórleik þegar Liverpool og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4. október 2021 11:31
Ranieri líklegast með enn eina endurkomuna í enska boltann Watford er komið langt í viðræðum við Ítalann Claudio Ranieri um að hann gerist knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 4. október 2021 09:21
Park biður stuðningsmenn United að hætta að syngja hundakjötssönginn Ji-sung Park hefur beðið stuðningsmenn Manchester United um að hætta að syngja lag um sig sem inniheldur niðrandi orð um Suður-Kóreumenn. Enski boltinn 4. október 2021 09:01
Klopp: Fólk á að eftir að muna eftir þessu marki eftir 50-60 ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði Mohamed Salah í hástert eftir leikinn gegn Manchester City í gær. Hann sagði að stuðningsmenn Liverpool myndu seint gleyma markinu sem Salah skoraði í leiknum. Enski boltinn 4. október 2021 08:02
Khabib vildi ekki fá sér vínglas með Ferguson Þeir eru ekki margir sem myndu sleppa tækifærinu á að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson. En bardagakappinn fyrrverandi, Khabib Nurmagomedov, gerði það samt. Enski boltinn 4. október 2021 07:31
Rosaleg velta á þjálfurum Watford: Fjórtán á tíu árum Enska knattspyrnufélagið Watford rak á laugardag Francisco Javier Muñoz Llompart – kallaður Xisco – en hann hafði stýrt liðinu frá því í desember á síðasta ári. Hann er þrettándi þjálfari félagsins á síðustu tíu árum. Enski boltinn 3. október 2021 23:31
Man City leggur fram kvörtun vegna áhorfenda sem hrækti á starfslið félagsins Manchester City hefur lagt inn kvörtun til Liverpool eftir leik liðanna á Anfield í dag vegna aðdáenda sem ákvað að hrækja á starfslið félagsins í fyrri hálfleik. Enski boltinn 3. október 2021 22:16
Segir fyrri hálfleik sinna manna hafa verið miðlungs „Mögulega minna en miðlungs, við vorum of afslappaðir, bæði með og án bolta,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-2 jafntefli lærisveina sinna gegn Manchester City. Enski boltinn 3. október 2021 21:01
Jóhann Berg ekki með landsliðinu gegn Armeníu og Liechtenstein Jóhann Berg Guðmundsson hefur ákveðið að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á næstu dögum. Fótbolti 3. október 2021 20:05
María lék allan leikinn í sigri Man United Manchester United vann 2-0 útisigur á Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í hjarta varnar Man United. Enski boltinn 3. október 2021 19:45
Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 3. október 2021 18:25
Allt jafnt í stórleiknum á Anfield Liverpool og Englandsmeistarar Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. október 2021 17:25
Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. Enski boltinn 3. október 2021 15:16
Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. Enski boltinn 3. október 2021 14:52
Segir Ronaldo-fagnið hafa verið gert af virðingu við átrúnaðargoð Andros Townsend skoraði jöfnunarmark Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fagn hans vakti athygli, en hann hermdi eftir frægu fagni Cristiano Ronaldo sem var nýkominn inn á sem varamaður fyrir andstæðingana. Enski boltinn 3. október 2021 12:00
Xisco rekinn frá Watford Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi. Enski boltinn 3. október 2021 11:31
Gagnrýnir fólk sem neitar að láta bólusetja sig og líkir því við að keyra fullur Þjóðverjinn Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur sent væna pillu á fólk sem neitar að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Líkir hann því við að keyra fullur þar sem þeir einstaklingar setja fjölda fólks í hættu með ákvörðun sinni. Enski boltinn 3. október 2021 09:31
Farið að hitna undir Solskjær | Gagnrýndur fyrir glott undir lok leiks gegn Everton Það virðist sem sæti Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Manchester United, sé farið að hitna. Liðið missteig sig enn á ný er vængbrotið lið Everton mætti á Old Trafford en leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 3. október 2021 09:01
Ramsdale sá til þess að Arsenal náði í stig gegn Brighton Arsenal hafði unnið þrjá leiki í röð áður en liðið mætti á Amex-völlinn í dag þar sem liðið sótti Brighton & Hove Albion heim. Heimamenn voru sterkari aðilinn en markvörður Arsenal hélt þeim inn í leiknum. Enski boltinn 2. október 2021 18:25