Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 27. mars 2022 23:16
Dagný byrjaði í tapi West Ham Dagný Brynjarsdóttir lék 88 mínútur í 0-2 tapi West Ham á heimavelli gegn Brighton í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27. mars 2022 16:45
Chong hótað lífláti af innbrotsþjófum Grímuklæddir ræningjar brutust inn á heimili Tahith Chong, leikmanni Manchester United, klukkan 3 um nótt og rændu varningi upp á mörg þúsund pundum, meðal annars úrum og skartgripum. Ræningjarnir héldu einnig hnífi að hálsi Chong og hótuðu honum lífláti. Fótbolti 27. mars 2022 16:00
United kom til baka gegn Everton María Þórisdóttir lék allan leikinn í 3-1 endurkomu sigri Manchester United á Everton í ensku ofurdeildinni í dag. Fótbolti 27. mars 2022 13:31
Frá Klepp til Old Trafford María Þórisdóttir og liðsfélagar í Manchester United verða í eldlínunni í ensku ofurdeildinni í dag þegar Everton kemur í heimsókn. Fótbolti 27. mars 2022 10:30
Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 27. mars 2022 09:30
Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. Enski boltinn 27. mars 2022 08:00
Shaw og Kane tryggðu Englandi sigur á Sviss Enska landsliðið í fótbolta lagði það svissneska í vináttulandsleik á Wembley í Lundúnum í dag. Fótbolti 26. mars 2022 19:43
Foster sviptur ökuréttindum Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi. Enski boltinn 26. mars 2022 10:00
Pogba orðaður við Aston Villa og Newcastle Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er orðaður við Aston Villa og Newcastle United þessa dagana. Samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 25. mars 2022 18:30
Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. Enski boltinn 25. mars 2022 07:01
Defoe hættur eftir rúmlega tveggja áratuga feril Enski knattspyrnumaðurinn Jermain Defoe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ára feril. Enski boltinn 24. mars 2022 18:00
Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. Enski boltinn 24. mars 2022 16:01
Juventus tilbúið að samþykkja launakröfur Salahs Juventus ætlar að gera það sem Liverpool virðist ekki vera tilbúið að gera, að samþykkja launakröfur Mohameds Salah. Fótbolti 24. mars 2022 11:31
Glímt við þunglyndi frá því að Mourinho var stjórinn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur glímt við þunglyndi frá því að hann lék undir stjórn José Mourinho fyrir nokkrum árum og segir sterkefnaða fótboltamenn eiga við erfiðleika að stríða eins og aðrir. Fótbolti 23. mars 2022 14:01
Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. Enski boltinn 23. mars 2022 12:30
Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. Enski boltinn 23. mars 2022 11:01
Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. Enski boltinn 23. mars 2022 07:30
Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. Enski boltinn 23. mars 2022 07:02
Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Enski boltinn 22. mars 2022 16:00
Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. Enski boltinn 21. mars 2022 23:00
Mike Dean leggur flautuna á hilluna Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því síðasta sólarhringinn að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að knattspyrnudómarinn Mike Dean muni leggja flautuna frægu á hilluna eftir yfirstandandi leiktímabil. Fótbolti 21. mars 2022 19:00
Rooney skellti sér á bardagakvöldið hans Gunnars og fagnaði með sínu fólki frá Liverpool Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, fór á UFC bardagakvöld í O2 höllinni í London á laugardagskvöldið til að styðja við bakið á bardagafólki frá Liverpool. Sport 21. mars 2022 13:31
Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 21. mars 2022 07:32
Ánægður eftir „alvöru bikarleik“ í Nottingham Jürgen Klopp var óhemju ánægður eftir nauman eins marks sigur sinna manna í Liverpool gegn B-deildarliði Nottingham Forest í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins í kvöld. Klopp hrósaði Nottingham fyrir að gera þetta að „alvöru bikarleik.“ Enski boltinn 20. mars 2022 21:00
Jota skaut Liverpool í undanúrslit FA-bikarsins: Mæta Man City Liverpool er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Nottingham Forest. Liverpool er síðasta liðið inn í undanúrslitin, þar mætir liðið Manchester City á meðan Chelsea og Crystal Palace mætast í hinum leiknum. Enski boltinn 20. mars 2022 20:00
Tottenham upp fyrir Man Utd með sigri á West Ham Tottenham Hotspur er komið upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á West Ham United. Enski boltinn 20. mars 2022 18:35
Man City í undanúrslit eftir stórsigur á Southampton Manchester City vann 4-1 sigur á Southampton í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Man City er þar með komið í undanúrslit ásamt Chelsea og Crystal Palace. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Liverpool eða Nottingham Forest verði síðasta liðið inn í undanúrslit. Enski boltinn 20. mars 2022 17:00
Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20. mars 2022 16:15
Dagný á leið í undanúrslit með West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í dag. Fótbolti 20. mars 2022 14:32
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti