Arsenal verður án Saliba og Zinchenko það sem eftir lifir tímabils Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 07:00 Oleksandr Zinchenko og William Saliba verða frá keppni út tímabilið. David Price/Arsenal FC via Getty Images William Saliba og Oleksandr Zinchenko verða ekki meira með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna meiðsla. Leikmennirnir hafa verið lykilmenn í varnarleik Arsenal á tímabilinu, en liðið þarf nú að spreyta sig án þeirr í seinustu þremur leikjunum. Saliba hefur glímt við meiðsli í baki undanfarið og ekki leikið með Arsenal síðan 16. mars, en Zinchenko er nú að glíma við meiðsli í kálfa. Arsenal defenders Oleksandr Zinchenko and William Saliba are out for the rest of the season, per @David_Ornstein Zinchenko picked up a calf injury during their win against Newcastle and Saliba hasn't played since being injured on March 16 pic.twitter.com/oOBRDO9Y2G— B/R Football (@brfootball) May 11, 2023 Arsenal heldur enn í vonina um að landa sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 19 ár og því eru þetta slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn félagsins. Liðið situr í öðru sæti deildarinnar með 81 stig, einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Arsenal á þrjá leiki eftir á tímabilinu, en City fjóra. Arsenal tekur á móti Brighton á sunnudaginn í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liðið mætir svo Nottingham Forest og Wolves áður en tímabilinu líkur og þarf líklega að vinna alla þrjá leikina til að eiga möguleika á titlinum. Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Leikmennirnir hafa verið lykilmenn í varnarleik Arsenal á tímabilinu, en liðið þarf nú að spreyta sig án þeirr í seinustu þremur leikjunum. Saliba hefur glímt við meiðsli í baki undanfarið og ekki leikið með Arsenal síðan 16. mars, en Zinchenko er nú að glíma við meiðsli í kálfa. Arsenal defenders Oleksandr Zinchenko and William Saliba are out for the rest of the season, per @David_Ornstein Zinchenko picked up a calf injury during their win against Newcastle and Saliba hasn't played since being injured on March 16 pic.twitter.com/oOBRDO9Y2G— B/R Football (@brfootball) May 11, 2023 Arsenal heldur enn í vonina um að landa sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 19 ár og því eru þetta slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn félagsins. Liðið situr í öðru sæti deildarinnar með 81 stig, einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Arsenal á þrjá leiki eftir á tímabilinu, en City fjóra. Arsenal tekur á móti Brighton á sunnudaginn í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liðið mætir svo Nottingham Forest og Wolves áður en tímabilinu líkur og þarf líklega að vinna alla þrjá leikina til að eiga möguleika á titlinum.
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira