Innkastþjálfarinn hættir hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 09:30 Thomas Grönnemark Larsen hefur bætt innkastatölfræði Liverpool mikið á sínum tíma hjá félaginu. @ThomasThrowin Danski innkastþjálfarinn Thomas Grönnemark Larsen er einn þeirra sem mun yfirgefa Liverpool eftir þetta tímabil. Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira