Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ronaldo yfirgefur United

    Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur leikið sinn síðasta leik fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Við þurftum þessa góðu byrjun“

    Bukayo Saka var alsæll eftir 6-2 stórsigur Englands gegn Íran í fyrsta leik á HM í Katar, eftir að Englendingar höfðu ekki unnið neinn af sex leikjum sínum í Þjóðadeildinni á þessu ári.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Harry Kane óttast hvorki gult spjald né sekt

    Harry Kane ætlar ekki að láta hótanir Alþjóða knattspyrnusambandsins stoppa sig í því að nota „OneLove“ fyrirliðabandið í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Katar í dag. Hann staðfesti á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Íran að hann vilji bera bandið á HM

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Elanga kemur Ronaldo til varnar

    Anthony Elanga tók upp hanskann fyrir Cristiano Ronaldo í viðtali eftir landsleik Svíþjóðar og Mexíkó í vikunni. Gagnrýni Ronaldo gagnvart ungum leikmönnum í viðtali hans hjá Piers Morgan hefur vakið töluverða athygli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    United íhugar að reka Ronaldo

    Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Ánægður ef Arsenal vinnur deildina“

    Seinni hluti viðtals Piers Morgan við Cristiano Ronaldo var sýnt í kvöld. Þar sagði Ronaldo meðal annars að hann yrði ánægður að sjá Arsenal vinna deildina og þá ræddi hann einnig um virðinguna sem hann ber fyrir Lionel Messi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fjárfestar sýna Liverpool mikinn áhuga

    Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group, sem gaf út á dögunum að knattspyrnufélagið Liverpool væri til sölu, segir að áhugi fjárfesta á félaginu sé mikill. FSG horfir helst til þess að selja lítinn hlut í félaginu en skoðar einnig yfirtöku.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Engin leið til baka fyrir Ronaldo“

    Gary Neville fékk sinn skerf af gagnrýni frá Cristiano Ronaldo í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. Neville segir að Ronaldo eigi ekki afturkvæmt hjá United og segist ekki vera á móti Portúgalanum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ég var nálægt því að ganga til liðs við City“

    Cristiano Ronaldo segir í viðtalinu umtalaða við fjölmiðlamanninn Piers Morgan að litlu hafi munað að hann myndi ganga til liðs við Manchester City sumarið 2021. Alex Ferguson var sá sem náði að sannfæra hann um að ganga frekar til liðs við Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir að Ron­aldo gæti klórað sér í pungnum það sem eftir er án þess að skaða arf­leifðina

    Katia Aveiro, systir portúgalska knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo, hefur komið bróður sínum til varnar eftir að hann settist niður í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Hún segir að bróðir sinn gæti klórað sér í pungnum það sem eftir er af ferlinum og það myndi ekki hafa nein áhrif á arfleifðina sem hann skilur eftir sig.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir að eig­endunum sé sama um fé­lagið

    Annar hluti af drottningarviðtali Piers Morgan við Cristiano Ronaldo var birtur í kvöld. Þar segir Ronaldo að Glazer-fjölskyldunni, eigendum Manchester United, sé sama um félagið. Þá gagnrýnir hann Gary Neville og aðra fyrrum leikmenn Manchester United.

    Enski boltinn