Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Enski boltinn 8. júlí 2023 07:00
Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi. Enski boltinn 7. júlí 2023 23:31
Sagðir bjóða 86 milljónir í laun á viku Bernardo Silva gæti þrefaldað launin sín hjá Manchester City samþykki hann tilboð frá Al Hilal í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7. júlí 2023 19:46
Eigandi Millwall lést í bílslysi John Berylson, eigandi enska fótboltafélagsins Millwall, lést á þriðjudaginn. Enski boltinn 7. júlí 2023 14:30
Hneig niður í úrslitunum en skrifar nú undir nýjan samning Tom Lockyer, fyrirliði nýliða Luton, hefur skrifað undir nújan samning við félagið. Hann mun því leika með Luton í ensku úrvalsdeildinni á komandi, en hann hneig niður í úrslitaleik umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7. júlí 2023 14:01
Grealish heldur áfram að djamma: Þeytti skífum á Ibiza Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish heldur ótrauður áfram að djamma, nú síðast á Ibiza. Enski boltinn 7. júlí 2023 09:30
Xhaka farinn til Bayer Leverkusen frá Arsenal Svissneski knattspyrnumaðurinn Granit Xhaka hefur yfirgefið enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal og er genginn í raðir Bayer Leverkusen. Fótbolti 6. júlí 2023 23:01
Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Fótbolti 6. júlí 2023 21:46
Gabriel Jesus grét undan Guardiola Gabriel Jesus fór yfir ástæður þess að hann yfirgaf Manchester City fyrir ári síðan og það var vegna meðferðarinnar sem hann fékk hjá knattspyrnustjóranum Pep Guardiola. Enski boltinn 6. júlí 2023 14:31
Eigandi Tottenham ætlar að láta Bayern blæða fyrir að tala við Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham, er afar ósáttur við að Þýskalandsmeistarar Bayern München hafi rætt við Harry Kane. Enski boltinn 6. júlí 2023 11:31
Haaland feðgar dönsuðu við Abba á Ibiza Markamaskínan hjá Manchester City, Erling Haaland, skemmtir sér vel í sumarfríinu sínu. Enski boltinn 6. júlí 2023 08:00
Braut glerþakið í gær: „Vil ekki vera sú fyrsta og eina“ Hannah Dingley braut blað í enskri fótboltasögu í gær þegar hún varð fyrsta konan til að stýra karlaliði sem spilar í einum af fjórum efstu deildunum á Englandi. Enski boltinn 6. júlí 2023 07:31
Hafnar tilboðum frá Sádi-Arabíu og vill komast til Man Utd Kamerúnski markvörðurinn André Onana er sagður hafa hafnað tilboðum frá Sádi-Arabíu í von um að komast til Manchester United. Fótbolti 6. júlí 2023 07:00
Timber svo gott sem orðinn leikmaður Arsenal Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Jurriën Timber verði kynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á næstu dögum. Fótbolti 5. júlí 2023 20:16
Nwaneri fær nýjan samning hjá Arsenal Arsenal er ekki aðeins að kaupa dýra leikmenn þessa dagana því félagið er einnig að semja við efnilegustu leikmenn félagsins. Enski boltinn 5. júlí 2023 16:01
Mason Mount fær sjöuna hjá Man. United Þeir sem höfðu áhyggjur af því að pressan á Mason Mount væri ekki nógu mikil á kappanum fyrir komandi tímabil endurhugsa það kannski eftir nýjustu fréttir frá Old Trafford. Enski boltinn 5. júlí 2023 12:31
Verður fyrsta konan til að stýra ensku atvinnumannaliði Forest Green Rovers hefur brotið blað í enskri fótboltasögu með því að ráða konu sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 5. júlí 2023 09:30
Mount staðfestir brottför frá Chelsea í dramatísku myndbandi Enski landsliðsmaðurinn Mason Mount hefur staðfest að hann sé á leið til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 5. júlí 2023 09:01
Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. Enski boltinn 5. júlí 2023 07:30
Firmino búinn að skrifa undir Roberto Firmino er genginn til liðs við Al-Ahli í Sádí Arabíu. Hann kemur til liðsins frá Liverpool þar sem hann hefur leikið síðan 2015. Enski boltinn 4. júlí 2023 20:30
Segir Chelsea hafa verið besta lið Englands undanfarin ár Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Lundúnaliðið hafi verið besta lið Englands undanfarin tíu til fimmtán ár. Fótbolti 3. júlí 2023 23:30
Newcastle gerði Tonali að dýrasta Ítala sögunnar Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur gengið frá kaupum á ítalska knattspyrnumanninum Sandro Tonali frá AC Milan. Fótbolti 3. júlí 2023 22:46
Staðfesta 76 ára Hodgson sem setur stefnuna á efri hlutann Crystal Palace hefur staðfest að Roy Hodgson muni stýra liðinu á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi tæplega 76 ára gamli þjálfari er strax farinn að setja markið hátt. Fótbolti 3. júlí 2023 20:30
Vildi að Manchester City keypti Sadio Mane Yaya Toure vildi verða liðsfélagi Sadio Mane á sínum tíma og pressaði á forráðamenn Manchester City að kaupa Senegalann frá Southampton á sínum tíma. Enski boltinn 3. júlí 2023 13:00
Nýi maðurinn kenndi stuðningsmönnum Liverpool að segja nafnið sitt Liverpool er búið að bæta við öflugum miðjumanni í liðið sitt en Íslandsbaninn Dominik Szoboszlai var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í gær. Enski boltinn 3. júlí 2023 10:01
Segir Szoboszlai vera jafnhæfileikaríkan og Haaland: Smellpassar í kerfi Klopp Dominik Szoboszlai er nýjasti leikmaður Liverpool og þeir sem þekkja til hans telja að hann passi mjög vel inn í leikkerfi Jürgen Klopp hjá Liverpool. Enski boltinn 3. júlí 2023 08:11
Segja að Manchester City ætli að borga 86 milljónir punda fyrir Gvardiol Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol verði leikmaður Manchester City á næstu leiktíð. Hann verður líka væntanlega dýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 3. júlí 2023 07:51
Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. Enski boltinn 2. júlí 2023 22:45
Dominik Szoboszlai staðfestur sem önnur sumarkaup Klopp Dominik Szoboszlai var í dag staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool en hann semur við félagið til ársins 2028. Fótbolti 2. júlí 2023 16:55
Manchester United með augastað á Rasmus Højlund Atalanta hefur samkvæmt því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum hafnað kauptilboði Manchester United í danska landsliðsframherjann Rasmus Højlund. Fótbolti 2. júlí 2023 12:14