EM kvenna í fótbolta 2025

EM kvenna í fótbolta 2025

Evrópumót kvenna í fótbolta fer fram í Sviss dagana 2. til 27. júlí 2025.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ballið byrjar hjá stelpunum á morgun

    Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hittu fjölmiðlamenn í tilefni af leik á móti Póllandi á Kópavogsvellinum á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skíta­kuldi en spennt fyrir því að spila á Kópa­vogs­velli

    Ísland mætir Póllandi á föstudaginn kemur í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2025 sem fram fer í Sviss. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er nokkuð brött og finnst allt í góðu að leikurinn fari fram á Kópavogsvelli enda var hún lengi vel í röðum Breiðabliks.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

    Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem byrjar keppni í A-deild Þjóðadeildar UEFA í næsta mánuði. Bein útsending var á Vísi.

    Fótbolti