Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Brothættur friður

Theresa May var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum síðustu tvo daga og hitti þar fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kæri Guðlaugur Þór …

Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Strax orðin hænd hvort að öðru

„Samband okkar er nú þegar orðið gott,“ sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, á blaðamannafundi með Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fund þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Trump forseti stendur í ströngu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps.

Erlent
Fréttamynd

Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg

Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið.

Erlent
Fréttamynd

Vitstola stjórnmál

Aldrei í manna minnum ef þá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengið kaldari kveðjur en Donald Trump fær nú. Enginn nýr forseti hefur mætt svo megnri andúð enda greiddi aðeins fjórði hver atkvæðisbærra manna honum atkvæði sitt í kosningunum í nóvember.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump styður notkun pyndinga

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna.

Erlent