Bein lýsing frá sögulegum leiðtogafundi Trumps og Kims í Singapúr Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 11. júní 2018 23:30 Sögulegt handaband leiðtoganna Vísir/EPA Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38 Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38
Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“