CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum

Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum

Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast.

Sport