Níundu heimsleikarnir hjá Anníe Mist hefjast í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 11:45 Anníe Mist Þórisdóttir með íslenska fánann á heimsleikunum í crossfit. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er langt frá því að vera fyrstu heimsleikarnir hjá Anníe Mist því hún er að fara að keppa í níunda sinn á leikunum sem er magnað afrek hjá konunni sem á mjög mikinn þátt í því að crossfit sló í gegn á Íslandi. Þetta er sögulegt afrek hjá Anníe Mist eins og kemur fram hér fyrir neðan.Annie Thorisdottir (@IcelandAnnie) continues to make @CrossFit history. After her @EuropeRegional victory, you can find her in the @CrossFitGames for the ninth time. pic.twitter.com/DothYxdAhH — CBS Sports (@CBSSports) May 20, 2018 Anníe Mist varð fyrsta konan til að vinna heimsleikana tvisvar sinnum þegar hún varð hraustasta kona heims tvö ár í röð frá 2011 til 2012. Fyrstu heimsleikar hennar vorið árið 2009 þegar hún náði 11. sæti. Anníe Mist var þá ekki orðin tvítug en hún er ennþá í frábæru keppnisformi 28 ára gömul. Anníe Mist hefur aðeins misst af einum heimsleikum frá árinu 2009 og hefur oftast nær verið í hópi þeirra bestu á leikunum. Officially checked in for The CrossFit Games 2018! 9th year @crossfitgames @reebok A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 29, 2018 at 11:45am PDT Anníe Mist hafði endaði í öðru sæti árið 2010 og hún varð einnig í öðru sæti árið 2014 þegar hún snéri til baka eftir eins árs fjarveru vegna meiðsla. Anníe Mist varð að hætta keppni á leikunum 2015 vegna hitaslags en kom til baka árið eftir og náði þrettánda sæti. Anníe Mist komst síðan í fimmta sinn á verðlaunapall í fyrra þegar hún varð í þriðja sæti en hún var þá efst íslensku stelpnanna. CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er langt frá því að vera fyrstu heimsleikarnir hjá Anníe Mist því hún er að fara að keppa í níunda sinn á leikunum sem er magnað afrek hjá konunni sem á mjög mikinn þátt í því að crossfit sló í gegn á Íslandi. Þetta er sögulegt afrek hjá Anníe Mist eins og kemur fram hér fyrir neðan.Annie Thorisdottir (@IcelandAnnie) continues to make @CrossFit history. After her @EuropeRegional victory, you can find her in the @CrossFitGames for the ninth time. pic.twitter.com/DothYxdAhH — CBS Sports (@CBSSports) May 20, 2018 Anníe Mist varð fyrsta konan til að vinna heimsleikana tvisvar sinnum þegar hún varð hraustasta kona heims tvö ár í röð frá 2011 til 2012. Fyrstu heimsleikar hennar vorið árið 2009 þegar hún náði 11. sæti. Anníe Mist var þá ekki orðin tvítug en hún er ennþá í frábæru keppnisformi 28 ára gömul. Anníe Mist hefur aðeins misst af einum heimsleikum frá árinu 2009 og hefur oftast nær verið í hópi þeirra bestu á leikunum. Officially checked in for The CrossFit Games 2018! 9th year @crossfitgames @reebok A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 29, 2018 at 11:45am PDT Anníe Mist hafði endaði í öðru sæti árið 2010 og hún varð einnig í öðru sæti árið 2014 þegar hún snéri til baka eftir eins árs fjarveru vegna meiðsla. Anníe Mist varð að hætta keppni á leikunum 2015 vegna hitaslags en kom til baka árið eftir og náði þrettánda sæti. Anníe Mist komst síðan í fimmta sinn á verðlaunapall í fyrra þegar hún varð í þriðja sæti en hún var þá efst íslensku stelpnanna.
CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira