„Sleðahundurinn“ Katrín Tanja vill verða hraustasta kona heims á ný Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 15:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir býr í Boston og æfir CrossFit af fullum krafti Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Katrín Tanja var í stuttu viðtali við CNN í upphitun fyrir leikana sem hefjast 1. ágúst í Madison, Wisconsin. Hún sagðist ekki hafa gert neitt rangt í fyrra, það vantaði bara þessa smá töfra sem hún hafði áður. Hún og þjálfari hennar, Ben Bergeron, voru á leið af leikunum í fyrra þegar hann stoppaði bílinn í vegkantinum og þau fóru yfir allt það sem þau höfðu gert það árið og ætluðu að sjá til þess að á mótinu í ár gengi allt eftir óskum.Vörumerki Katrínar Tönju er innblásið af sleðahundummynd/rougue fitness„Það er ekki mikið af klukkustundum eftir í sólarhringnum til þess að bæta við fleiri æfingum og ég elska það,“ sagði Katrín Tanja. Í viðtalinu segir Katrín Tanja frá því að hún lýsi sjálfri sér sem sleðahundi. Hún tekur lýsinguna svo langt að hennar persónulega vörumerki er byggt á sleðahundum. „Sleðahundur elskar að vinna og verður óþolinmóður og pirraður þegar hann er ekki upptekinn.“ Katrín Tanja vann fimm af sex greinum í einni af síðustu undankeppnum mótsins og náði bestum árangri allra í heiminum. Hún virðist vera búin að enduruppgötva töfrana sína. Fjórar íslenskar konur keppa á heimsleikunum í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Þá er Björgvin Karl Guðmundsson á meðal keppenda í karlaflokki. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Katrín Tanja var í stuttu viðtali við CNN í upphitun fyrir leikana sem hefjast 1. ágúst í Madison, Wisconsin. Hún sagðist ekki hafa gert neitt rangt í fyrra, það vantaði bara þessa smá töfra sem hún hafði áður. Hún og þjálfari hennar, Ben Bergeron, voru á leið af leikunum í fyrra þegar hann stoppaði bílinn í vegkantinum og þau fóru yfir allt það sem þau höfðu gert það árið og ætluðu að sjá til þess að á mótinu í ár gengi allt eftir óskum.Vörumerki Katrínar Tönju er innblásið af sleðahundummynd/rougue fitness„Það er ekki mikið af klukkustundum eftir í sólarhringnum til þess að bæta við fleiri æfingum og ég elska það,“ sagði Katrín Tanja. Í viðtalinu segir Katrín Tanja frá því að hún lýsi sjálfri sér sem sleðahundi. Hún tekur lýsinguna svo langt að hennar persónulega vörumerki er byggt á sleðahundum. „Sleðahundur elskar að vinna og verður óþolinmóður og pirraður þegar hann er ekki upptekinn.“ Katrín Tanja vann fimm af sex greinum í einni af síðustu undankeppnum mótsins og náði bestum árangri allra í heiminum. Hún virðist vera búin að enduruppgötva töfrana sína. Fjórar íslenskar konur keppa á heimsleikunum í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Þá er Björgvin Karl Guðmundsson á meðal keppenda í karlaflokki.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13
Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26
Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01
Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00
Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30