CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Hafa enga trú á okkar konu á Wodapalooza

Íslendingar eiga einn fulltrúa í einstaklingskeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Bandaríkjunum. Bergrós Björnsdóttir þáði boð um að færa sig úr unglingakeppninni yfir í keppni kvenna.

Sport
Fréttamynd

Sara þakkar meiðslunum fyrir að ná að endur­nýja kynnin við vinina

Verður árið 2024 árið sem við sjáum íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur komast aftur á heimsleikana og í hóp bestu kvenna í sinni íþróttagrein? Fáar íþróttakonur hafa glímt við erfiðari tíma en Suðurnesjamærin frá því að hún meiddist alvarlega nánast kvöldið fyrir 2021 tímabilið.

Sport
Fréttamynd

Jólasmákökustríð hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju

Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru kannski ekki þekktar fyrir afrek sín í eldhúsinu en þær ákváðu engu að síður að bjóða upp á keppni í bakstri um þessi jól.

Sport
Fréttamynd

Ís­lendinga­liðið fagnaði sigri á Cross­Fit Showdown mótinu

Bandaríska CrossFit konan Danielle Brandon valdi það að hafa tvo íslenska CrossFit íþróttamenn í sínu liði á Pro CrossFit Showdown mótinu og það var greinilega mjög góð ákvörðun hjá henni því lið hennar fagnaði sigri á mótinu í Birmingham í Englandi um helgina.

Sport
Fréttamynd

„Líkams­í­mynd er al­gjör t*k“

Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir byrjar nýjustu færslu sína með fullyrðingu sem flestir þekkja eflaust vel á þessum tímum útlitsdýrkunar. Hún er nú í barnsburðarleyfi og keppir því ekki á heimsleikunum á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Lofsamar Katrínu Tönju og setur að­eins eina fyrir ofan hana

Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki orðið heimsmeistari í sjö ár en hún hefur samt verið í heimklassa allan þennan tíma. Austin Heaton hjá Morning Chalk tók okkar konu fyrir og fór yfir magnaðan stöðugleika íslensku CrossFit drottningarinnar.

Sport