Katrín Tanja á skurðarborðið: Ég er svo stressuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 09:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir hætti óvænt keppni á miðju CrossFit tímabili og nú er ljóst að það þarf að laga bakvandræði hennar með skurðaðgerð. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta keppni á miðju CrossFit tímabili vegna meiðsla og nú er ljóst að hvíldin er ekki nóg. Katrín Tanja sagði frá því á miðlum sínum að hún sé nú á leiðinni í aðgerð til að laga bakvandræði sín. „Ég veit ekki einu sinni hvar ég á byrja af því að ég hef verið að glíma við þetta svo lengi,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. „Í stuttu máli þá finnst ekki lengur hjá mér hryggbófinn á milli hryggjarliða L5/S1 auk þess að ég er með liðagigt. Það útskýrir það af hverju mér leið eins og ég gæti ekki hreyft á mér bakið,“ skrifaði Katrín. Hún lýsir því líka hvernig bakverkurinn sé að hamla henni mikið við æfingar og keppni og að þetta sé einnig að leiða niður í rassvöðva og lærvöðva. „Ég hef verið að vinna með lækni hér í bænum auk þess að fá annað álit hjá læknum sem ég treysti. Niðurstaðan af öllu þessu er að þótt að ég hætti að æfa þá gæti bakverkurinn vissulega farið en það er allt eins líklegt að ég lendi á sama stað og ég er í dag,“ skrifaði Katrín. „Það að hreyfa mig og æfa er svo stór partur af mér og hvernig mér líður best. Ég trúi því að þetta muni skila mér góðri heilsu út lífið,“ skrifaði Katrín. „Ég ætla því að fara í aðgerð í næstu viku og mun segja frekar frá henni síðar. Ég hef ákveðið að þetta sé það besta fyrir mig og gefur mér um leið bestu möguleikana í framtíðinni,“ skrifaði Katrín. „Ég hef aldrei farið í svona stóra aðgerð. Ég er svo stressuð. Ég er um leið vongóð um þau betri lífsgæði sem slík aðgerð getur fært mér. Ég ætla því að láta von mína vinna bug á hræðslunni,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Katrín Tanja sagði frá því á miðlum sínum að hún sé nú á leiðinni í aðgerð til að laga bakvandræði sín. „Ég veit ekki einu sinni hvar ég á byrja af því að ég hef verið að glíma við þetta svo lengi,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. „Í stuttu máli þá finnst ekki lengur hjá mér hryggbófinn á milli hryggjarliða L5/S1 auk þess að ég er með liðagigt. Það útskýrir það af hverju mér leið eins og ég gæti ekki hreyft á mér bakið,“ skrifaði Katrín. Hún lýsir því líka hvernig bakverkurinn sé að hamla henni mikið við æfingar og keppni og að þetta sé einnig að leiða niður í rassvöðva og lærvöðva. „Ég hef verið að vinna með lækni hér í bænum auk þess að fá annað álit hjá læknum sem ég treysti. Niðurstaðan af öllu þessu er að þótt að ég hætti að æfa þá gæti bakverkurinn vissulega farið en það er allt eins líklegt að ég lendi á sama stað og ég er í dag,“ skrifaði Katrín. „Það að hreyfa mig og æfa er svo stór partur af mér og hvernig mér líður best. Ég trúi því að þetta muni skila mér góðri heilsu út lífið,“ skrifaði Katrín. „Ég ætla því að fara í aðgerð í næstu viku og mun segja frekar frá henni síðar. Ég hef ákveðið að þetta sé það besta fyrir mig og gefur mér um leið bestu möguleikana í framtíðinni,“ skrifaði Katrín. „Ég hef aldrei farið í svona stóra aðgerð. Ég er svo stressuð. Ég er um leið vongóð um þau betri lífsgæði sem slík aðgerð getur fært mér. Ég ætla því að láta von mína vinna bug á hræðslunni,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira