Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. Sport 21. desember 2020 08:00
Hætt að bjóða upp á útiæfingar eftir að lögreglan mætti í morgun Brynjar Helgi Ingólfsson, yfirþjálfari í CrossFit Kötlu, fékk óvænta heimsókn á útiæfingu stöðvarinnar í morgun. Rétt fyrir klukkan ellefu mætti lögreglan á svæðið og í kjölfarið var stöðinni gert að loka. Innlent 19. desember 2020 17:03
CrossFit Samtökin kynna nýja jólagjöf fyrir CrossFit fólk Nýr eigandi CrossFit samtakanna vill fjölga fólki í íþróttinni og jólin í ár gætu hjálpað honum á þeirri vegferð. Sport 18. desember 2020 12:30
Svona lítur nýtt og gerbreytt CrossFit dagatal út fyrir árið 2021 CrossFit samtökin hafa nú opinberað keppnisdagatal sitt fyrir árið 2021 og þar má sjá mjög miklar breytingar á leið besta CrossFit fólks heims að heimsmeistaratitlinum. Sport 18. desember 2020 10:01
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. Sport 15. desember 2020 09:30
Sú besta í CrossFit heiminum hefur sett stefnuna á Vetrarólympíuleikana 2022 Tia-Clair Toomey hefur unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla í CrossFit en það er önnur íþrótt sem mun eiga hug hennar á næstu mánuðum. Sport 14. desember 2020 12:00
Anníe Mist: Síðustu fjórir mánuðir erfiðari en þeir fjórir síðustu á meðgöngunni Anníe Mist Þórisdóttir segir í nýjustu stöðuuppfærslu sinni að draumurinn að komast aftur á fullt eftir átta til tíu vikur hafi ekki alveg gengið eftir. Sport 11. desember 2020 08:30
Anníe Mist skorar á fylgjendur sína í hverri viku Anníe Mist Þórisdóttir hvetur fylgjendur sína til að gera með henni eina æfingu á hverjum mánudegi. Sport 8. desember 2020 08:30
Anníe Mist: Svaraði strax já en þurfti síðan að breyta því Lífið getur breyst á augabragði og komið með nýja og öðruvísi áskorun fyrir íþróttafólk. Gott dæmi um það er síðasta CrossFit tímabil hjá Anníe Mist Þórisdóttur. Sport 7. desember 2020 09:01
Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. Sport 4. desember 2020 17:30
Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. Sport 4. desember 2020 08:30
Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. Sport 3. desember 2020 09:00
Anníe Mist: Leitaðu uppi veikleikana þína og nýttu þér þá Anníe Mist Þórisdóttir lætur vísindin vinna með sér til á leið sinni að því að komast í betra form fyrir hennar fyrsta CrossFit tímbil eftir að hún varð mamma. Sport 2. desember 2020 08:30
Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. Sport 1. desember 2020 09:00
Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. Sport 30. nóvember 2020 08:30
Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. Sport 27. nóvember 2020 09:01
CrossFit höfuðstöðvarnar flýja gömlu draugana í Kaliforníu Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Sport 26. nóvember 2020 08:30
Æfingafélagi Katrínar Tönju með COVID Loka þurfti æfingastöð Katrínar Tönju Davíðsdóttur í Boston í Bandaríkjunum vegna kórónuveirusmits en okkar kona er sem betur fer í langþráðu fríi á Íslandi. Sport 25. nóvember 2020 08:31
Sara Sigmunds er næstum því vegan Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir segist ekki alveg geta kallað sig vegan en en hún lifir samt 80 til 85 prósent á plöntufæði. Sport 24. nóvember 2020 09:30
Ein sú besta í heimi hættir hjá þjálfara Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir og Brooke Wells komust báðar í fimm manna ofurúrslit heimsleikanna í ár en þær hafa báðar verið lengi hjá bandaríska þjálfaranum Ben Bergeron. Nú er samvinnunni lokið. Sport 23. nóvember 2020 09:31
Heimaslóðirnar á Íslandi í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Söru Íslenska CrossFit stjarnan auglýsir íslenska náttúru og þá sérstaklega sinn hlut landsins í nýrri auglýsingu hennar fyrir Volkswagen. Sport 23. nóvember 2020 08:30
Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Sport 20. nóvember 2020 08:30
Sjáðu hvað Sara valdi sem bestu minninguna sína á heimsleikunum Sara Sigmundsdóttir rifjaði upp sína eftirminnilegustu grein á heimsleikunum og það var stundin þegar ný íslensk CrossFit drottning fæddist eins og lýsandinn komst að orði. Sport 19. nóvember 2020 08:31
Katrín Tanja hvílir sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Sport 18. nóvember 2020 08:30
Sara vill hafa alla litina á disknum sínum Aðdáendur íslensku CrossFit stjörnunnar Söru Sigmundsdóttur fengu að vita allt um matarvenjur Söru á dögunum. Sport 17. nóvember 2020 08:30
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. Sport 16. nóvember 2020 09:01
Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. Sport 16. nóvember 2020 08:01
Sara er komin í WIT liðið: Annar stóri samningurinn á COVID ári Sara Sigmundsdóttir heldur áfram að landa stórum samningum í miðjum kórónuveirufaraldri og nú fær hún eigin vörulínu. Sport 13. nóvember 2020 09:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. Sport 13. nóvember 2020 08:30
Íslenska CrossFit fólkið kemst ekki lengur á heimsleikana í gegnum „The Open“ Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggðu sér öll sæti á heimsleikunum í ár í gegnum The Open en ekkert þeirra getur endurtekið leikinn á árinu 2021. Sport 12. nóvember 2020 09:01