Dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á verðlaunapallinum árið 2016 ásamt Tia-Clair Toomey, sem var í öðru sæti. Toomey hefur unnið alla heimsmeistaratitlana síðan þá. Instagram/@crossfitgames Nýtt CrossFit tímabil hefst 11. mars næstkomandi eða eftir eina viku. Næstu mánuðir fara í það hjá besta CrossFit fólki heims að tryggja sér farseðilinn á heimsleikanna í haust. Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira