Jeb Ivey til Snæfells - er í ferju á leiðinni til Stokkhólms Snæfellingar hafa ákveðið að skipta um leikstjórnanda vegna meiðsla Sean Burton. Burton er tognaður illa á ökkla og var aðeins skugginn af sjálfum sér í fyrsta leik úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur. Ingi Þór Steinþórsson hefur kallað á Jeb Ivey, fyrrum leikmann KFÍ og Njarðvíkur, til að hlaupa í skarðið fyrir Burton. Þetta kom fyrst fram í viðtalsþætti Valtýs Björns Valtýssonar á X-inu. Körfubolti 21. apríl 2010 15:00
Aðeins tvö lið hafa komið til baka eftir stærra tap í fyrsta leik Keflavík vann 19 stiga sigur á Snæfelli í gær, 97-78, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Þetta var níundi stærsti sigur í fyrsta leik lokaúrslita í sögu úrslitakeppninnar og aðeins tveimur liðum hefur tekist að koma til baka eftir stærra tap í fyrsta leik. Körfubolti 20. apríl 2010 12:00
Myndasyrpa úr Keflavík Í kvöld hófust lokaúrslitin í úrslitakeppni Iceland Express-deild karla þegar að Keflavík og Snæfell mættust í fyrsta leik úrslitarimmunnar. Körfubolti 19. apríl 2010 22:40
Ingi Þór: Liðið þarf að komast upp á tærnar „Maður er aldrei sáttur við að tapa en við hittum Keflvíkingana í miklum ham og því miður var heildin okkar ekki til staðar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í Keflavík í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2010 21:31
Guðjón: Spiluðum ágætlega en margt má laga „Heilt yfir spiluðum við leikinn ágætlega. Það er þó margt sem má laga og gera betur, sérstaklega þegar við förum á útivöll," sagði Guðjón Skúlason eftir öruggan sigur Keflavíkur á Snæfelli í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2010 21:21
Umfjöllun: Stemningin allan tímann með Keflavík Keflavík vann í kvöld öruggan sigur á Snæfelli, 97-78, í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmu þeirra um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Körfubolti 19. apríl 2010 20:54
Fimm hafa verið með í öllum 11 úrslitaleikjum Keflavíkur og Snæfells Keflavík og Snæfell hefja í kvöld sitt fjórða úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en liðið mættust einnig í lokaúrslitunum 2004, 2005 og 2008. Fimm leikmenn hafa verið með í öllum ellefu leikjum liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en bara fjórir þeirra verða með í Toyota-höllinni í Keflavík þegar fyrsti leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2010 17:00
Þrettándu lokaúrslitin hjá Guðjóni - setur nýtt met í kvöld Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, setur nýtt met í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum þrettándu lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn annaðhvort sem leikmaður eða þjálfari. Körfubolti 19. apríl 2010 16:00
Ræðst ekki fyrr en í upphitun hvort Sean Burton verði með í kvöld Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki öruggur með að geta teflt fram bandaríska leikstjórnandanum Sean Burton sem tognaði illa í oddaleiknum á móti KR. Ingi Þór var í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Körfubolti 19. apríl 2010 13:00
Lokaúrslitin hefjast í Keflavík í níunda sinn - fyrsti leikur í kvöld Keflavík og Snæfell leik í kvöld fyrsta leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 19. apríl 2010 12:00
Gunnar áfram þjálfari ÍR Gunnar Sverrisson mun halda áfram þjálfun meistaraflokks ÍR í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. Körfubolti 17. apríl 2010 21:37
Pálmi þekkir ekkert annað en að vinna Snæfell-KR seríu Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði eina af stærstu körfunum á lokamínútum oddaleiks KR og Snæfells í DHL-höllinni í gær þegar hann kom sínum mönnum í 84-80. Pálmi var langhæstur í plús og mínus í einvíginu. Körfubolti 16. apríl 2010 16:45
Enginn skorað meira en Sigurður í svona leik í tólf ár Sigurður Þorvaldsson fór á kostum í sigri Snæfells á KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla í DHl-höllinni í gær. Sigurður skoraði 28 stig í leiknum sem er það mesta sem Íslendingur hefur skorað í oddaleik um sæti í lokaúrslitum síðan árið 1998. Körfubolti 16. apríl 2010 15:45
Bandaríkjamaður tekur við KFÍ Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur samið við bandaríska þjálfarann Bob Jerome Aldridge um að taka við þjálfun liðsins. KFÍ vann sér inn sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 16. apríl 2010 11:11
Snæfellingar sendu meistarana í sumarfrí - myndasyrpa Snæfellingar unnu í gær þriðja leikinn í röð í DHL-höll þeirra KR-inga og tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík. Snæfell var nærri búið að missa niður 20 stiga forustu í lokaleikhlutanum en hélt út og fagnaði sigri. Körfubolti 16. apríl 2010 09:00
Hlynur: Sólin skín ekki endalaust „Að vinna KR hérna þriðja skiptið í röð í alveg hreint fáranlegri stemningu er svo sannarlega með því sætara," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson eftir magnaðan sigur Snæfells á KR í kvöld. „Það voru forréttindi að fá að taka þátt í þessum leik því stemningin var lygileg." Körfubolti 15. apríl 2010 21:54
Pavel hefur áhuga á að vera áfram hjá KR Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij hefur staðið sig afar vel með KR allt frá því félagið fékk hann til liðsins er lítið var eftir af deildarkeppninni. Hann hefur nánast vaxið með hverjum leik en tilkoma hans dugði KR þó ekki til þess að fara alla leið að þessu sinni. Körfubolti 15. apríl 2010 21:46
Páll hættur að þjálfa KR Páll Kolbeinsson stýrði KR í síðasta skipti í kvöld er KR tapaði fyrir Snæfell í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 15. apríl 2010 21:41
Umfjöllun: Úti er best Snæfell er komið í lokaúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á KR í rafmögnuðum oddaleik liðanna í DHL-höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 83-93 fyrir Snæfell. Körfubolti 15. apríl 2010 21:00
Rífandi stemning í DHL-höllinni Þó svo það séu enn rúmar 45 mínútur í stórleik KR og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla er þegar komin mikil stemning í húsið. Körfubolti 15. apríl 2010 18:27
Valur Ingimundarson til í slaginn „Nú er í ég kominn í góðan gír og langar aftur í körfuboltaþjálfun, tilbúnari en nokkru sinni fyrr," segir Valur Ingimundarson í samtali við vef Víkurfrétta. Körfubolti 15. apríl 2010 16:45
Friðrik Ragnarsson: Hlynur Bæringsson er X-faktorinn KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Friðrik Ragnarsson, fráfarandi þjálfara Grindavíkur til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 15. apríl 2010 15:30
Benedikt: Ég held að KR-liðið eigi meira inni KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Benedikt Guðmundsson, þjálfara Íslandmeistara kvenna hjá KR til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 15. apríl 2010 14:30
Teitur Örlygsson: Ég held að Nonni komi til baka í þessum leik KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Teit Örlygsson, þjálfara Stjörnunnar til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 15. apríl 2010 13:00
Pétur Ingvarsson: Snæfell græðir á því ef þetta fer út í slagsmál KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Pétur Ingvarsson, þjálfara Hauka til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 15. apríl 2010 11:30
Bárður: Ætli þetta ráðist ekki bara á síðasta skotinu í leiknum KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Bárð Eyþórsson, þjálfara Fjölnis til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 15. apríl 2010 10:00
Óþarfi að kalla dómarana fæðingarhálfvita Aðalstjórn Snæfells leggur mikið upp úr því að stuðningsmenn félagsins sýni af sér mikla háttvísi á leikjum félagsins og sendi af því tilefni frá sér tilkynningu á dögunum. Körfubolti 14. apríl 2010 22:30
Gunnar Einarsson: Við erum klárlega að toppa á réttum tíma Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson fór fyrir sínu liði í 89-83 sigra í Njarðvík í kvöld og 12 stig og 5 fráköst segja minnst um framlag hans í leiknum. Barátta Gunnars var engu lík og hann var á eftir öllum lausum boltum í þessum leik. Keflavík sló Njarðvík því út 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell. Körfubolti 13. apríl 2010 22:56
Guðjón Skúlason: Mikið afrek að koma hingað og vinna tvisvar Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var kátur eftir að hans menn slógu nágrannana í Njarðvík út úr úrslitakeppninni með 89-83 sigri í Ljónagryfjunni í kvöld. Keflavík vann þar með undanúrslitaeinvígi liðanna 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell. Körfubolti 13. apríl 2010 22:46
Sigurður: Liðið sem vinnur okkur það hlýtur að vinna Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, sá sína menn detta út úr úrslitakeppninni í kvöld eftir 83-89 tap á heimavelli á móti nágrönnunum úr Njarðvík. Keflvík vann þar með undanúrslitaeinvígi liðanna 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell. Körfubolti 13. apríl 2010 18:20