Magnús missir ekki af oddaleiknum - kæru Stjörnunnar hafnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2012 15:45 Magnús Þór Gunnarsson. Mynd/Stefán Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur komið saman og tekið fyrir kæru sem barst eftir viðureign tvö milli Keflavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Iceland Express deild karla en leikurinn fór fram mánudaginn 2. apríl. Stjörnumenn kærðu meint viljandi olnbogaskot Magnúsar Þórs Gunnarssonar, fyrirliða Keflavíkur. Aga- og úrskurðarnefnd hafnaði kröfu Keflavíkur um frávísun en hafnaði einnig kröfu Stjörnunnar um að Magnús Þór verði dæmdur í bann vegna atviksins. Þá var kröfu Keflavíkur um ómaksþóknun einnig hafnað.Sjónarhorn Stjörnumanna: "Þegar um 3 mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012, veitir leikmaður #10 í liði Keflavíkur, Magnús Þór Gunnarsson leikmanni #4 hjá Stjörnunni, Marvini Valdimarssyni, olnbogaskot í andlitið. Magnús hafði fengið hindrun sem Marvin elti Magnús upp úr og tók á móti boltanum úti við þriggja stiga línuna, snéri sér við (pivot) og setti þá olnbogann í andlit Marvins, en rétt er að benda á að Magnús lyftir olnboganum og sveiflar þegar hann snýr sér við. Við þetta brotnaði ein framtönn hjá Marvin uppi við rót," segir í kæru Stjörnunnar.Sjónarhorn Keflvíkinga: Í greinagerð Keflavíkur er atvikum svo lýst: "Þegar um þrjár mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012 rekur Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, olnbogann óviljandi í andlit Marvins Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. Magnús Þór hafði fengið hindrun niður við teig sem Marvin elti Magnús Þór upp úr. Magnús Þór móttekur sendingu úti við þriggja stiga línu, snýr sér við til að koma sér í stöðu til að skjóta, senda boltann eða "dræva" upp að körfunni. Við þetta rekur Magnús Þór olnbogann óviljandi í andlit Marvins, sem hafði komið á mikilli ferða á eftir honum upp úr hindruninni, á "blindu hliðinni" og nánast ofan í hálsmálið á Magnúsi Þór. Skömmu síðar, eftir að hafa ráðfært sig við Pétur Hrafn Sigurðsson, eftirlitsdómara, dæmir Davíð Hreiðarsson, annars dómari leiksins óíþróttamannslega villu á Magnús Þór. Ekki þykir efni né ástæða til að rekja málsatvik frekar." Það er hægt að lesa úrskurðinn í heild sinni hér. Dominos-deild karla Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur komið saman og tekið fyrir kæru sem barst eftir viðureign tvö milli Keflavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Iceland Express deild karla en leikurinn fór fram mánudaginn 2. apríl. Stjörnumenn kærðu meint viljandi olnbogaskot Magnúsar Þórs Gunnarssonar, fyrirliða Keflavíkur. Aga- og úrskurðarnefnd hafnaði kröfu Keflavíkur um frávísun en hafnaði einnig kröfu Stjörnunnar um að Magnús Þór verði dæmdur í bann vegna atviksins. Þá var kröfu Keflavíkur um ómaksþóknun einnig hafnað.Sjónarhorn Stjörnumanna: "Þegar um 3 mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012, veitir leikmaður #10 í liði Keflavíkur, Magnús Þór Gunnarsson leikmanni #4 hjá Stjörnunni, Marvini Valdimarssyni, olnbogaskot í andlitið. Magnús hafði fengið hindrun sem Marvin elti Magnús upp úr og tók á móti boltanum úti við þriggja stiga línuna, snéri sér við (pivot) og setti þá olnbogann í andlit Marvins, en rétt er að benda á að Magnús lyftir olnboganum og sveiflar þegar hann snýr sér við. Við þetta brotnaði ein framtönn hjá Marvin uppi við rót," segir í kæru Stjörnunnar.Sjónarhorn Keflvíkinga: Í greinagerð Keflavíkur er atvikum svo lýst: "Þegar um þrjár mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012 rekur Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, olnbogann óviljandi í andlit Marvins Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. Magnús Þór hafði fengið hindrun niður við teig sem Marvin elti Magnús Þór upp úr. Magnús Þór móttekur sendingu úti við þriggja stiga línu, snýr sér við til að koma sér í stöðu til að skjóta, senda boltann eða "dræva" upp að körfunni. Við þetta rekur Magnús Þór olnbogann óviljandi í andlit Marvins, sem hafði komið á mikilli ferða á eftir honum upp úr hindruninni, á "blindu hliðinni" og nánast ofan í hálsmálið á Magnúsi Þór. Skömmu síðar, eftir að hafa ráðfært sig við Pétur Hrafn Sigurðsson, eftirlitsdómara, dæmir Davíð Hreiðarsson, annars dómari leiksins óíþróttamannslega villu á Magnús Þór. Ekki þykir efni né ástæða til að rekja málsatvik frekar." Það er hægt að lesa úrskurðinn í heild sinni hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira