Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tomsick: Mætti með smá auka orku í þennan leik

    Nick Tomsick var flottur fyrir Stjörnuna í leik þeirra gegn gamla liðinu hans, Þór Þorlákshöfn í kvöld í Icelandic Glacial-höllinni. Nick skoraði 20 stig og reyndist erfiður viðureignar á köflum fyrir sína gömlu liðsfélaga, en Stjarnan vann leikinn að lokum 80-92.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ræddum aldrei að draga liðið úr leik

    Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur.

    Körfubolti