Þýska Playboy biðst afsökunar á viðtali þar sem goðsögn kallaði Tarantino drasl Í viðtalinu var haft eftir Morricone að leikstjórinn Quentin Tarantino væri afstyrmi. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 22:51
Gefa strax út aðra stiklu úr Toy Story 4 Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 16:30
Fjörið hefst í apríl Fyrsti þáttur síðustu þáttaraðar Game of Thrones verður sýndur í apríl. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 15:40
Glæný stikla úr Toy Story 4 Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2018 16:30
Donna Cruz ældi úr stressi eftir prufuna Þau Donna Cruz og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hoppuðu bæði á tækifærið þegar þeim bauðst að leika í stórri íslenskri mynd með Kötlu Margréti Þorsteinsdóttur, Þorsteini Bachman og Birni Hlyni Haraldssyni. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2018 10:30
Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta hátíð sinnar tegundar í Norður-Ameríku. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2018 18:47
Nokkrar stórkostlegar sögur af Freddie Mercury sem rötuðu ekki í myndina Djammaði hart, smyglaði frægu fólki inn á klúbba óséðu og reitti tónlistarmenn til reiði. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2018 11:30
María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2018 08:30
Hera verður Ásta Sóllilja hjá Balta Hera Hilmarsdóttir mun fara með hlutverk Ástu Sóllilju í kvikmynd og sjónvarpsþáttum byggða á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness sem Baltasar Kormákur mun leikstýra. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2018 16:12
Biðin eftir ábót af blönduðu salati og hrærðum eggjum lengist Kelsey Grammer segir neistan vanta í allar hugmyndir að nýjum Frasier-þáttum. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2018 19:14
Sökuð um sögufölsun þegar hún sagðist vera sú fyrsta í yfirstærð til að leiða rómantíska gamanmynd Wilson lét þessi orð falla í spjallþætti Ellen Degeneres við mikinn fögnuð áhorfenda en myndin Isn´t It Romantic er á leið í kvikmyndahús. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2018 18:19
Staðfestu fréttirnar sem margir biðu eftir Fimmtán árum eftir að Bad Boys kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús. Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2018 10:30
Það sem er satt og það sem er fært í stílinn í nýju Queen-myndinni Remi Malek fer á kostum sem Freddie Mercury. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2018 13:45
Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. Bíó og sjónvarp 27. október 2018 18:15
Frá hæsta fjalli niður í dýpstu djúp Baltasar Kormákur er orðaður við leikstjórastól kvikmyndarinnar Deeper. Myndin á að fjalla um fyrrverandi geimfara sem ráðinn er til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins þar sem yfirnáttúrulegir hlutir gerast. Ef af myndinni verður mun Baltasar því hafa leikstýrt Everest sem gerist á hæsta fjalli heims og farið niður í dýpstu djúp Bíó og sjónvarp 27. október 2018 09:00
Lof mér að falla fer yfir 50 þúsund kvikmyndagesti Eftir sjö sýningarhelgar hafa 49.323 manns séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins. Bíó og sjónvarp 26. október 2018 16:30
Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 26. október 2018 14:19
Baltasar sagður í viðræðum um að leikstýra yfirnáttúrulegri köfunarmynd Bradley Cooper hafði verið orðaður við hlutverk í myndinni ásamt Gal Gadot. Bíó og sjónvarp 26. október 2018 09:53
Miðbæ Glasgow lokað fyrir Fast and Furious Miðbænum í Glasgow hefur verið lokað til 29. október vegna vinnu við gerð Fast and Furious myndarinnar Hobbs & Shaw. Eru Jason Statham, Swayne The Rock Johnson og Idris Elba allir samankomnir til að taka upp atriðin. Bíó og sjónvarp 25. október 2018 09:00
Malek sagður bjarga sótthreinsaðri Queen-mynd Gagnrýnendur segja tónlistaratriðin frábær. Bíó og sjónvarp 24. október 2018 11:00
Matt Damon er konungur duldu smáhlutverkanna Stundum er alveg augljóst að þarna er þessi stórstjarna á ferðinni en í örfá skipti hefur þurft að rýna ansi vel í myndina til að taka eftir honum. Bíó og sjónvarp 19. október 2018 21:15
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Bíó og sjónvarp 19. október 2018 08:04
Dramatískur hápunktur First Man byggður á óskhyggju en ekki staðreyndum Handritshöfundurinn tók sér skáldaleyfi til að reyna að sýna mannlega hlið Neil Armstrong á meðan tunglgöngunni stóð. Bíó og sjónvarp 17. október 2018 00:01
Baltasar um næsta verkefni: „Hitnaði að innan þegar ég las handritið“ Gerir mynd um áhöfn Greenpeace-skipsins Arctic Sunrise sem var handtekin af Rússum árið 2013. Bíó og sjónvarp 15. október 2018 19:54
Troðfullt á sérstaka frumsýningu Undir halastjörnu Undir Halastjörnu var í gærkvöldi frumsýnd við hátíðlega athöfn í Smárabíó en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. Bíó og sjónvarp 12. október 2018 12:30
Lækna-Tómas lék Dr. Tomas í stórmynd um voðaverk Breivik Tökur myndarinnar fóru meðal annars fram í Keflavík og á Siglufirði. Bíó og sjónvarp 12. október 2018 10:35
Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. Bíó og sjónvarp 11. október 2018 17:32
Nýir þættir í anda Skam Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam. Bíó og sjónvarp 8. október 2018 17:30
Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 4. október 2018 10:00