Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2019 00:03 Baltasar Kormákur leikstýrir Mark Wahlberg í mynd sem byggð er á sannri sögu Svíans Mikael Lindnord. vísir/getty Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á. Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á.
Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein