Stikla fyrir nýju Hefðarfrúna og umrenninginn komin í loftið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 20:30 Freyja og Spori deila spaghettí eins og í klassíska atriðinu úr upprunalegu myndinni. youtube/skjáskot Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Ekki er víst hvort söguþráður myndarinnar verði öðruvísi en söguþráður hinnar upprunalegu. Stiklan er hins vegar mjög hrífandi og geta Disney aðdáendur séð myndina á nýrri streymisveitu Disney, Disney+, í nóvember á þessu ári. Meðal leikara eru Tessa Thompson, sem fer með hlutverk Freyju, Justin Theroux, sem fer með hlutverk Spora, Sam Elliot og Ashley Jensen. Tónlistarkonan Janelle Monáe mun einnig fara með aukahlutverk í myndinni auk þess að endurgera titillag myndarinnar „He´s a Tramp,“ sem þýðist á íslensku sem „Hann er umrenningur.“ Stiklan stórskemmtilega er hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Ekki er víst hvort söguþráður myndarinnar verði öðruvísi en söguþráður hinnar upprunalegu. Stiklan er hins vegar mjög hrífandi og geta Disney aðdáendur séð myndina á nýrri streymisveitu Disney, Disney+, í nóvember á þessu ári. Meðal leikara eru Tessa Thompson, sem fer með hlutverk Freyju, Justin Theroux, sem fer með hlutverk Spora, Sam Elliot og Ashley Jensen. Tónlistarkonan Janelle Monáe mun einnig fara með aukahlutverk í myndinni auk þess að endurgera titillag myndarinnar „He´s a Tramp,“ sem þýðist á íslensku sem „Hann er umrenningur.“ Stiklan stórskemmtilega er hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira