Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 14:45
Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 10:30
Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 08:45
Ný stikla: Winterfell rústir einar HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Bíó og sjónvarp 2. apríl 2019 14:30
Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1. apríl 2019 13:00
Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. Innlent 23. mars 2019 22:45
Winter og Reeves birtu óvænt myndband og tilkynna næstu kvikmynd Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves sendu frá sér myndband í gær þar sem þeir tilkynntu um þriðju Bill & Ted kvikmyndina sem kemur í kvikmyndahús í sumar. Bíó og sjónvarp 21. mars 2019 15:30
Járnsætið reyndist staðsett í Svíþjóð en ekki á Íslandi Aðdáendum þáttanna Game of Thrones bauðst að gera tilkall til hins fræga Járnsætis, The Iron Throne, í nýrri auglýsingaherferð fyrir þættina. Lífið 21. mars 2019 13:37
Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. Bíó og sjónvarp 21. mars 2019 08:56
Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Bíó og sjónvarp 21. mars 2019 07:51
Sjáðu fyrstu stikluna úr næstu Tarantino-mynd DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Bíó og sjónvarp 20. mars 2019 14:14
Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? Bíó og sjónvarp 20. mars 2019 08:45
Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð af Killing Eve Þættirnir Killing Eve hófu göngu sína á síðasta ári og voru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Þættirnir slógu rækilega í gegn en þær Sandra Oh og Jodie Comer fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 19. mars 2019 14:30
Ný stikla úr Toy Story 4 Kvikmyndin Toy Story 4 verður frumsýnd þann 21. júní í sumar. Bíó og sjónvarp 19. mars 2019 14:30
Bakvið tjöldin á setti Game of Thrones: Hlutverk áhættuleikara mikilvægt Í apríl hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir sýndir á Stöð 2 eins og vanalega. Lífið 19. mars 2019 13:30
James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra. Bíó og sjónvarp 15. mars 2019 20:40
HBO staðfestir lengd allra þátta í lokaseríu Game of Thrones Sunnudaginn hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 eins og allar hinar seríurnar sjö. Lífið 15. mars 2019 15:30
Nikolaj Coster-Waldau spókar sig um í Reykjavík Ein aðalstjarnan í þáttunum vinsælu Game of Thrones Nikolaj Coster-Waldau er hér á landi með fjölskyldu sinni. Lífið 14. mars 2019 13:00
Nikolaj Coster-Waldau á Íslandi Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem er þekktastur fyrir að leika Jaime Lannister í Game of Thrones, er staddur á Íslandi. Lífið 13. mars 2019 22:12
Ný Aladdin stikla frá Disney vekur athygli Disney hefur gefið út aðra stiklu fyrir endurgerð Aladdin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur andann sjálfan. Bíó og sjónvarp 13. mars 2019 13:30
Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla. Bíó og sjónvarp 11. mars 2019 11:30
Stórleikarar í þáttaröð um handbolta Sjónvarpsserían Afturelding eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson verður sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 8. mars 2019 16:00
Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum. Bíó og sjónvarp 5. mars 2019 16:00
Börnin þurfa að glíma við afleiðingarnar Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hefur göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV en umsjónarmaður þáttanna er Sævar Helgi Bragason. Bíó og sjónvarp 5. mars 2019 07:30
Áttavilltur Óskar stuðar Þrátt fyrir að vera allra góðra gjalda verð þykir Green Book tæpast standa undir Óskarsverðlaununum sem besta myndin Bíó og sjónvarp 2. mars 2019 08:30
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Reykjavík árið 2020 Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verður haldin í Hörpu í Reykjavík í desember árið 2020. Bíó og sjónvarp 28. febrúar 2019 07:57
Malek sagður nálgast samkomulag um að leika Bond-illmenni Var valinn besti leikarinn í nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátið. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2019 23:32
Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2019 21:23
Á flótta með 60 milljónir Parið Lóa og Óliver ákveður að taka málin í sínar hendur þegar þau lenda upp á kant við undirheimaöflin. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2019 09:00
Nokkur ný skot úr lokaseríunni af Game of Thrones HBO hefur hægt og rólega verið að birta ný myndbrot úr áttundu seríunni af Game of Thrones og kom eitt slíkt myndband út um helgina. Lífið 25. febrúar 2019 16:30