Lexus UX prýddi pallana í Genf Lexus kynnti glænýjan smáan UX borgarjeppling sem ekki verður löng bið eftir. Bílar 8. mars 2018 09:00
Audi frumsýndi nýjan A6 Audi fylgdi eftir nýjum A8 og A7 bílum með frumsýningu á nýjum Audi A6 og fær hann greinilega talsvert lánað frá ytra útliti A8 bílsins, enda hönnuður bílanna allra hinn nýi hönnuður Audi, Marc Lichte. Þ Bílar 8. mars 2018 08:00
Toyota sýndi nýja Aygo og Auris Ekki var minna um dýrðir hjá Toyota en hjá systurfyrirtækinu Lexus á bílasýningunni í Genf og sýndi Toyota bæði nýuppfærðan smábílinn Aygo sem og nýja þriðju kynslóð Auris, sem nú er orðinn gullfallegur bíll. Bílar 8. mars 2018 08:00
Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Viðskipti erlent 18. febrúar 2018 15:11
Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Bílar 14. febrúar 2018 06:00
Kalt úti – Heitt inni hjá Lexus Vetrarsýning Lexus þar sem sjá má Lexus línuna, fólksbíla, sportbíla og sportjeppana NX og RX. Bílar 9. febrúar 2018 15:50
Volvo hagnaðist um 180 milljarða Velta nam 2.666 milljörðum og hagnaður af sölu því 6,75% Bílar 9. febrúar 2018 14:41
Ný Top Gear sería hefst 3. mars Vinsældir þáttanna á uppleið aftur undir stjórn Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Ried. Bílar 9. febrúar 2018 11:44
Hátæknivæddur A-Class frumsýndur Mikið breyttur A-Class, en hann er minnsti framleiðslubíll Mercedes Benz. Bílar 9. febrúar 2018 09:55
Grínorðaskak á auglýsingaskiltum milli BMW og Audi Þráðurinn tekinn upp frá því snemma á öldinni með skemmtilegu orðaskaki. Bílar 9. febrúar 2018 09:46
Volvo þarf að auka við framleiðslu Polestar 1 Ætluðu upphaflega að smíða aðeins 500 eintök en yfir 5.000 áhugasamir kaupendur hafa lýst yfir áhuga. Bílar 8. febrúar 2018 15:23
Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. Bílar 8. febrúar 2018 10:28
Frískleg Kona mætt á göturnar Djarflega teiknaður jepplingur sem fá má með öflugri 177 hestafla vél. Bílar 7. febrúar 2018 09:41
Nýr Santa Fe lítur dagsins ljós Þetta flaggskip Hyundai verður kynnt formlega síðar í þessum mánuði. Bílar 6. febrúar 2018 14:59
Metan sem ökutækjaeldsneyti Íslenska metanið er í allra hæsta gæðaflokki með allt að 98% hreinleika. Bílar 6. febrúar 2018 14:30
Gott „sánd“ í Nissan Micra Kosin þau bestu sem boðin eru í þessum stærðarflokki bíla. Bílar 6. febrúar 2018 13:15
Íslandsjeppinn sýndi taktana í Namibíu Talsverðar breytingar eru á ytra útliti en enn meiri að innan sem færir hann eiginlega í lúxusbílaflokk. Bílar 6. febrúar 2018 12:45
Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. Bílar 6. febrúar 2018 12:17
Rafrænir bílasamningar auðvelda kaupin Bylting segir bílasalinn, getur ekki verið einfaldara segir kaupandinn. Bílar 6. febrúar 2018 11:45
BMW ætlar að ná Benz árið 2020 BMW var söluhæsti lúxusbílasali heimsins í 10 ár í röð þar til árið 2016. Bílar 6. febrúar 2018 10:45
Renault-Nissan- Mitsubishi hyggst selja 14 milljónir bíla árið 2022 Samstæðan samanstendur af Renault, Nissan, Mitsubishi, Dacia, Renault Samsung Motors, Alpine, Lada, Infiniti, Venucia og Datsun. Bílar 6. febrúar 2018 10:00
Gerry McGovern hjá Land Rover er hönnuður ársins Hlaut verðlaunin í ár fyrir hið undurfallega listaverk sitt, Range Rover Velar. Bílar 6. febrúar 2018 09:25
Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. Bílar 5. febrúar 2018 14:55
Chris Harris slapp úr brennandi Alpine A110 í tökum á Top Gear Þegar Harris opnaði hurð bílsins sleiktu eldtungur hendi hans. Bílar 5. febrúar 2018 10:14
Toyota, Nissan og VW seldust vel í janúar í Bandaríkjunum Fiat Chrysler fékk mesta skellinn með 13% minni sölu en árið áður. Bílar 2. febrúar 2018 15:40
Mitsubishi Outlander söluhæstur í janúar Fimm af sex vinsælustu raf- og tengiltvinnbílunum koma frá Heklu. Bílar 2. febrúar 2018 14:11
Bílasala í janúar jókst um 29,2% Salan náði 1.810 bílum en var 1.402 bílar í fyrra. Bílar 2. febrúar 2018 10:25
Mitsubishi átti frábært söluár í fyrra í Bandaríkjunum Outlander bar upp söluna, líkt og hérlendis. Bílar 2. febrúar 2018 09:51
Átta bílar BMW í verðlaunasætum hjá Auto, Motor und Sport Bæði BMW X5 og X1 fengu fyrstu verðlaun í sínum flokki. Bílar 2. febrúar 2018 09:18