Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Andri Eysteinsson skrifar 31. ágúst 2019 15:11 Rannsókn málsins er í fullum gangi Vísir Þremur bílum, auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins. Valgarður Valgarðsson aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið staðfestir í samtali við Vísi að innbrotið hafi átt sér stað. Valgarður segir að óprúttnir aðilar hafi brotist inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tekið þar um 150-200 bíllykla. Einn bílanna sem í fyrstu var talið að hafi verið rænt fannst annars staðar á svæðinu að sögn Valgarðs. Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna segir í samtali við Vísi að bíllinn sem fannst hafi einfaldlega orðið bensínlaus. Hann segir þó mestu máli skipta að engum hafi orðið meint af. Málið er í vinnslu og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja að sögn Valgarðs. Öryggisgæsla Bílabúðar Benna á staðnum verður efld næstu daga á meðan að málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.Uppfært: Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Benedikt Eyjólfssyni hjá Bílabúð Benna hefur fyrirsögn fréttarinnar verið breytt. Einum bíl var stolið frá bílasölunni, gerð var tilraun til að stela öðrum en sá varð fljótt bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar.Færsla Ólafs á Facebook Bílar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Sjá meira
Þremur bílum, auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins. Valgarður Valgarðsson aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið staðfestir í samtali við Vísi að innbrotið hafi átt sér stað. Valgarður segir að óprúttnir aðilar hafi brotist inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tekið þar um 150-200 bíllykla. Einn bílanna sem í fyrstu var talið að hafi verið rænt fannst annars staðar á svæðinu að sögn Valgarðs. Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna segir í samtali við Vísi að bíllinn sem fannst hafi einfaldlega orðið bensínlaus. Hann segir þó mestu máli skipta að engum hafi orðið meint af. Málið er í vinnslu og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja að sögn Valgarðs. Öryggisgæsla Bílabúðar Benna á staðnum verður efld næstu daga á meðan að málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.Uppfært: Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Benedikt Eyjólfssyni hjá Bílabúð Benna hefur fyrirsögn fréttarinnar verið breytt. Einum bíl var stolið frá bílasölunni, gerð var tilraun til að stela öðrum en sá varð fljótt bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar.Færsla Ólafs á Facebook
Bílar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Sjá meira