Fjölskylda Jessi Combs: Yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 10:30 Jessi Combs Getty/Frederick M. Brown Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Jessi Combs átti þann draum að komast hraðar en nokkur önnur kona í sögunni og það tókst hjá henni í gær en með skelfilegum afleiðingum. Hin 39 ára gamla Jessi Combs lést í gær eftir að hafa klesst kappakstursbíl sinn sem var á yfir 824 kílómetra hraða."She left this Earth driving faster than any other woman in history" US race car driver and television personality Jessi Combs has been killed in a crash while attempting to set a new land speed record.https://t.co/xlu4E6DimEpic.twitter.com/Xkzr16ZrFT — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019Hún var að reyna að setja nýtt heimsmet yfir að koma ökutæki á sem mestum hraða á landi og notaði til þess sérstakan þotuhreyfil. Það var öllu til tjaldað til að ná heimsmetinu og um leið tók Jessi gríðarlega mikla áhættu. Jessi hafði komist á 641 kílómetra hraða árið 2013 og var eftir það kölluð fljótasta konan á fjórum hjólum. Hún vildi hins vegar meira og þá sérstaklega met Kitty O'Neil frá árinu 1976. Kitty O'Neil hafði þá komið bíl sínum á 824 kílómetra hraða. Heimsmetstilraunin og slysið átti sér stað í suðaustur Oregon fylkis en ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist og orsakaði það að hún klessti bílinn á svo miklum hraða. Fjölskylda Jessi Combs gaf frá sér yfirlýsingu þar hún minnist Jessi sem brosandi og orkumikilli konu. „Stærsti draumur Jessi var að verða hraðasta kona á jörðinni og það var draumur sem hún hefur verið að elta frá árinu 2012 .... og hún yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar sem má sjá alla hér fyrir neðan.Jessi vann meðal annars fyrir bílamiðilinn Autoblog þar sem hún stýrði sjónvarpsþáttum. Þar á bæ minnast samstarfsmenn og kollegar Jessi einnig með miklum trega og settu saman meðfylgjandi myndband. Bandaríkin Bílar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Jessi Combs átti þann draum að komast hraðar en nokkur önnur kona í sögunni og það tókst hjá henni í gær en með skelfilegum afleiðingum. Hin 39 ára gamla Jessi Combs lést í gær eftir að hafa klesst kappakstursbíl sinn sem var á yfir 824 kílómetra hraða."She left this Earth driving faster than any other woman in history" US race car driver and television personality Jessi Combs has been killed in a crash while attempting to set a new land speed record.https://t.co/xlu4E6DimEpic.twitter.com/Xkzr16ZrFT — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019Hún var að reyna að setja nýtt heimsmet yfir að koma ökutæki á sem mestum hraða á landi og notaði til þess sérstakan þotuhreyfil. Það var öllu til tjaldað til að ná heimsmetinu og um leið tók Jessi gríðarlega mikla áhættu. Jessi hafði komist á 641 kílómetra hraða árið 2013 og var eftir það kölluð fljótasta konan á fjórum hjólum. Hún vildi hins vegar meira og þá sérstaklega met Kitty O'Neil frá árinu 1976. Kitty O'Neil hafði þá komið bíl sínum á 824 kílómetra hraða. Heimsmetstilraunin og slysið átti sér stað í suðaustur Oregon fylkis en ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist og orsakaði það að hún klessti bílinn á svo miklum hraða. Fjölskylda Jessi Combs gaf frá sér yfirlýsingu þar hún minnist Jessi sem brosandi og orkumikilli konu. „Stærsti draumur Jessi var að verða hraðasta kona á jörðinni og það var draumur sem hún hefur verið að elta frá árinu 2012 .... og hún yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar sem má sjá alla hér fyrir neðan.Jessi vann meðal annars fyrir bílamiðilinn Autoblog þar sem hún stýrði sjónvarpsþáttum. Þar á bæ minnast samstarfsmenn og kollegar Jessi einnig með miklum trega og settu saman meðfylgjandi myndband.
Bandaríkin Bílar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira