Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 18:45 Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er. Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.
Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11