Chevrolet Spark EV með meira tog en Ferrari 458 Spark EV má hlaða að 80% hluta á 20 mínútum og hann hefur 130 kílómetra drægni. Bílar 23. júlí 2013 08:45
Svissneski herinn kaupir 4.189 Mercedes Benz G-Class Nýju bílarnir kosta herinn ríflega 9 milljónir hver. Pöntunin er því uppá 38,5 milljarða króna. Bílar 22. júlí 2013 14:30
Drukkin Flórídamær ekur yfir tvo heimilislausa menn Hún reyndi að flýja af vettvangi reykspólandi en komst lítt áleiðis því annar mannanna var fastur í einni dekkjaskálinni Bílar 22. júlí 2013 12:30
Alfa Romeo bara afturhjóladrifnir Forstjóri Fiat hefur ekki farið hljótt með þau áform að gera Alfa Romeo að sönnu sportbílamerki Bílar 22. júlí 2013 10:44
Loftpúðar í mótorhjólafatnað Notkun loftpúða í fatnað ökumanna, hvort sem er fyrir bíla eða mótorhjól hefur ekki sést áður. Bílar 22. júlí 2013 09:20
Lækkar bensínið um helming? Sífellt sparneytnari bílar, stóraukin vinnsla olíu í BNA og útskipti olíu fyrir aðra orkugjafa minnka verulega eftirspurn. Bílar 21. júlí 2013 12:45
Fimm athyglisverðustu Subaru bílarnir Í tilefni 60 ára afmælis móðurfyrirtækis Subaru, Fuji Heavy Industries tók Car and Driver saman hvaða 5 Subaru bílar hafa markað dýpstu sporin Bílar 21. júlí 2013 09:15
Efnaðir líklegri til siðlauss aksturs Afleiðing sjálfstæðis og frjálsræði í vinnu efnaðra hvetur til siðlausrar hegðunar og óhlýðni. Bílar 20. júlí 2013 11:15
Næsti Land Rover Discovery Fær nýja 380 hestafla V6 vél úr Jaguar F-Type sem leysir af V8 vélina. Bílar 20. júlí 2013 08:45
Móðir og 3 börn létust vegna kappaksturs ungra ökumanna Ofuröflugur Audi S4 ók á móðurina og fjögur börn hennar, en eitt þeirra slapp með skrámur. Bílar 19. júlí 2013 15:15
Seldi bíl og stal honum aftur Bíræfinn seljandinn hélt eftir lyklum að bílnum og stal honum strax daginn eftir sölu hans. Bílar 19. júlí 2013 13:28
Besti sonur í heimi Fann fyrsta bíl föður síns 24 árum eftir að hann neyddist til að selja hann og færði honum bílinn að gjöf. Bílar 19. júlí 2013 10:30
Frjálslegur gasfarmur Rússneskur vöruflutningabíll hlaðinn gaskútum lendir í árekstri og farmurinn springur. Bílar 19. júlí 2013 08:45
Sláttutraktor 4 sek. í hundraðið Er með 109 hestafla mótorhjólamótor en vegur aðeins 109 kíló. Bílar 18. júlí 2013 14:30
Stóð fylkisstjórann að ofsaakstri og var rekinn Mældi hann á 145 km hraða og lét yfirmenn sína vita, með slæmum afleiðingum. Bílar 18. júlí 2013 13:30
Datsun Go á 850.000 kr. Verður fyrst settur á markað í Indlandi, en einnig í Rússlandi, Indónesíu og Suður Afríku. Bílar 18. júlí 2013 10:15
7 ára ábyrgð Kia hefur góð áhrif á endursöluverð Ábyrgðin hefur umtalsverð og jákvæð áhrif á verð notaðra bíla. Bílar 18. júlí 2013 08:45
Avis kaupir Payless bílaleiguna Kaup Hertz á Dollar-Thrifty hefur vafalaust ýtt undir kaup Avis á Payless nú og Zipcar fyrr. Bílar 17. júlí 2013 15:15
Hraðametstilraun var síðasta hjólaferðin Þegar mótorhjólamaðurinn hafði náð um 460 km hraða missti hann stjórn á hjóli sínu. Bílar 17. júlí 2013 13:45
Jeremy Clarkson þénaði 2,6 milljarða á Top Gear í fyrra Þessar háu tekjur Jeremy Clarkson gerðu hann að launahæsta starfsmanni BBC í fyrra. Bílar 17. júlí 2013 12:15
Fékk loks að kaupa mótorhjól og lét lífið eftir 5 km Hafði nauðað í konu sinni í 38 ár um að eignast mótorhjól en henni þótt það of hættulegt. Bílar 17. júlí 2013 11:03
Glæsibílar sonar forseta Miðbaugs Gíneu seldir Með Bugatti, Bentley, Rolls Royce, Ferrari, Porsche, Maserati og Maybach bíla fyrir utan 101 herbergja villu sína í París. Bílar 17. júlí 2013 10:14
GM ætlar að gera Opel að lúxusmerki Með þessari stefnu verður meiri greinarmunur gerður á merkjum Opel/Vauxhall og Chevrolet merkinu í Evrópu. Bílar 16. júlí 2013 15:45
Toyota með flest einkaleyfi Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis. Bílar 16. júlí 2013 14:15
GM selur fleiri bíla í Kína en Bandaríkjunum General Motors hefur áætlanir um að selja meira en 5 milljónir bíla í Kína við enda áratugarins. Bílar 16. júlí 2013 12:30
Laglegur og sprækur sparigrís Eyddi ávallt undir 4 lítrum á hundraðið, hvort sem ekið var innan- eða utanbæjar. Bílar 16. júlí 2013 10:15
Plataði alla mótsgesti á Selfossi Blekkti sýningargesti með þessum forláta gerfivélvirkja, sem kallaður er BílaBergur. Bílar 16. júlí 2013 08:45
Mótorhjólamaður bjargar kaffibollanum Afhendir eiganda bollans hann á ferð eftir að hún hafði skilið hann óvart eftir á afturstuðaranum. Bílar 15. júlí 2013 09:15
Hæsta bílverð á uppboði Seldist á 3,65 milljarða króna á Bonhams uppboðinu í bílahátíðinni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi í gær. Bílar 14. júlí 2013 11:57
Dóttirin lyfti bíl ofan af föður sínum Segir að mikið adrenalínflæði hafi hjálpað sér að lyfta 1.600 kílóa jeppanum Bílar 14. júlí 2013 09:15