Fimm dóu er bíll brann Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2013 09:15 Nissan Sentra Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent
Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent