Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Finnur Thorlacius skrifar 2. október 2013 12:45 Toyota er í 10. sæti, en Apple í því efsta. Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims. Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent
Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims.
Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent